Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 14

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 14
sem snúast ö›ru fremur um a› flétta markvisst saman félagsleg markmi› annars vegar og flekkingarmarkmi› hins vegar og áhersla er lög› á a› hin fyrrnefndu séu ekki sí›ur mikil- væg. Námi› er einstaklingsmi›a› og byggt á ábyrg› nemandans á eigin námi, sjálf- stæ›um vinnubrög›um, samvinnu, leitara›fer›um, valverkefnum, sveigjanlegu kennslu- rými og öflugu foreldrasamstarfi. Þri›ja hugtaki› er adaptive learning e›a adaptive education, sem einnig sýnist mega kenna vi› sveigjanlegt nám e›a sveigjanlega kennsluhætti á íslensku. Margaret C. Wang, prófessor vi› Temple-háskólann í Pensylvaníu, flróa›i, ásamt samstarfsmönnum sínum, svokalla› ALEM-líkan, Adaptive Learning Environments Model („Tools for Schools“, 1998), en á anna› hundra› skólar byggja á flessu líkani sem veri› hefur í mótun um tveggja ára- tuga skei›. Þetta líkan er grundvalla› á fleirri afstö›u a› nemendur læri me› mismunandi hætti og á mismunandi hra›a og keppt er a› flví a› koma til móts vi› flarfir hvers og eins. Samvinna nemenda í litlum hópum skipar stóran sess, sem og jafningjakennsla. Þá skiptir miklu a› sérkennarar og a›rir rá›gjafar vinni me› bekkjarkennurum me› samvirk- um hætti. Ger›ar eru einstaklingsáætlanir og vandlega fylgst me› árangri nemenda sem taka ábyrg› á eigin námi eftir flví sem kostur er („Tools for Schools“, 1998). Ekki ver›ur anna› sé› en a› á flessi flrjú hugtök, personalized instruction¸ responsive instruction og adaptive learning, megi nánast líta sem ólíka merkimi›a á mjög svipa›a kennsluhætti. Enn má nefna hugtaki› multi-level instruction (sem starfsmenn Fræ›slumi›stö›var Reykjavíkur flýddu me› or›inu fjölflrepa námsskipan (sjá ne›anmálsgrein nr. 3). Fjölflrepa skipan byggist m.a. á flví a› nemendur glíma vi› sama flema e›a vi›fangsefni me› ólík- um hætti, flannig a› hver nemandi fær vi›fangsefni vi› hæfi mi›a› vi› getu hans og áhuga (sjá t.d. Collicott 1991). Kennsluhættir undir flessu merki hafa einkum flróast í Kanada, í fylkjum (t.d. New Brunswick) flar sem kapp hefur veri› lagt á a› flróa almennt skólastarf flannig a› fla› henti jafnt fötlu›um sem ófötlu›um (Porter og Richler, 1991). EINSTAKLINGSMIÐAÐIR KENNSLUHÆTTIR GETA BYGGST Á GJÖRÓLÍKRI HUGMYNDAFRÆÐI Hugmyndir um einstaklingsmi›a› nám hafa flróast eftir mörgum ólíkum brautum og rætur fleirra liggja ví›a. Hugmyndir um kennslu flar sem einstaklingurinn e›a barni› er í brennidepli má rekja langt aftur í uppeldissögunni en sú saga er ekki meginefni flessarar greinar.6 Á hinn bóginn er áhugavert a› kennsluhættir, tengdir einstaklings- mi›un, geta hvílt á gjörólíkri hugmyndafræ›i. Þannig má nefna hugmyndir um einstaklingsmi›a› nám sem sækja til atferlisstefn- unnar (behaviourism) og svo a›rar sem byggja á hugmyndum mannú›arsálfræ›innar (humanistic psychology). Sem dæmi um einstaklingsmi›a›ar a›fer›ir í anda atferlisstefnunnar má nefna Keller- líkani› (sjá t.d. Keller og Sherman, 1982). Líkani›, sem flróa› var af Fred Keller, nánum samstarfsmanni Skinners, er á ensku oftast kalla› personalized system of instruction (PSI).7 U M E I N S T A K L I N G S M I Ð A Ð N Á M 14 6 Benda má á efni um fletta á vefnum Skref í átt til einstaklingsmi›a›s náms (Ingvar Sigurgeirsson, 2005). 7 Sigrí›ur Valgeirsdóttir (1978) kallar líkan Kellers einstaklingsnámskerfi (bls. 70). uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.