Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Qupperneq 14
sem snúast ö›ru fremur um a› flétta markvisst saman félagsleg markmi› annars vegar og
flekkingarmarkmi› hins vegar og áhersla er lög› á a› hin fyrrnefndu séu ekki sí›ur mikil-
væg. Námi› er einstaklingsmi›a› og byggt á ábyrg› nemandans á eigin námi, sjálf-
stæ›um vinnubrög›um, samvinnu, leitara›fer›um, valverkefnum, sveigjanlegu kennslu-
rými og öflugu foreldrasamstarfi.
Þri›ja hugtaki› er adaptive learning e›a adaptive education, sem einnig sýnist mega
kenna vi› sveigjanlegt nám e›a sveigjanlega kennsluhætti á íslensku. Margaret C. Wang,
prófessor vi› Temple-háskólann í Pensylvaníu, flróa›i, ásamt samstarfsmönnum sínum,
svokalla› ALEM-líkan, Adaptive Learning Environments Model („Tools for Schools“, 1998),
en á anna› hundra› skólar byggja á flessu líkani sem veri› hefur í mótun um tveggja ára-
tuga skei›. Þetta líkan er grundvalla› á fleirri afstö›u a› nemendur læri me› mismunandi
hætti og á mismunandi hra›a og keppt er a› flví a› koma til móts vi› flarfir hvers og eins.
Samvinna nemenda í litlum hópum skipar stóran sess, sem og jafningjakennsla. Þá
skiptir miklu a› sérkennarar og a›rir rá›gjafar vinni me› bekkjarkennurum me› samvirk-
um hætti. Ger›ar eru einstaklingsáætlanir og vandlega fylgst me› árangri nemenda sem
taka ábyrg› á eigin námi eftir flví sem kostur er („Tools for Schools“, 1998).
Ekki ver›ur anna› sé› en a› á flessi flrjú hugtök, personalized instruction¸ responsive
instruction og adaptive learning, megi nánast líta sem ólíka merkimi›a á mjög svipa›a
kennsluhætti.
Enn má nefna hugtaki› multi-level instruction (sem starfsmenn Fræ›slumi›stö›var
Reykjavíkur flýddu me› or›inu fjölflrepa námsskipan (sjá ne›anmálsgrein nr. 3). Fjölflrepa
skipan byggist m.a. á flví a› nemendur glíma vi› sama flema e›a vi›fangsefni me› ólík-
um hætti, flannig a› hver nemandi fær vi›fangsefni vi› hæfi mi›a› vi› getu hans og
áhuga (sjá t.d. Collicott 1991). Kennsluhættir undir flessu merki hafa einkum flróast í
Kanada, í fylkjum (t.d. New Brunswick) flar sem kapp hefur veri› lagt á a› flróa almennt
skólastarf flannig a› fla› henti jafnt fötlu›um sem ófötlu›um (Porter og Richler, 1991).
EINSTAKLINGSMIÐAÐIR KENNSLUHÆTTIR GETA BYGGST Á
GJÖRÓLÍKRI HUGMYNDAFRÆÐI
Hugmyndir um einstaklingsmi›a› nám hafa flróast eftir mörgum ólíkum brautum og
rætur fleirra liggja ví›a. Hugmyndir um kennslu flar sem einstaklingurinn e›a barni› er í
brennidepli má rekja langt aftur í uppeldissögunni en sú saga er ekki meginefni
flessarar greinar.6 Á hinn bóginn er áhugavert a› kennsluhættir, tengdir einstaklings-
mi›un, geta hvílt á gjörólíkri hugmyndafræ›i.
Þannig má nefna hugmyndir um einstaklingsmi›a› nám sem sækja til atferlisstefn-
unnar (behaviourism) og svo a›rar sem byggja á hugmyndum mannú›arsálfræ›innar
(humanistic psychology).
Sem dæmi um einstaklingsmi›a›ar a›fer›ir í anda atferlisstefnunnar má nefna Keller-
líkani› (sjá t.d. Keller og Sherman, 1982). Líkani›, sem flróa› var af Fred Keller, nánum
samstarfsmanni Skinners, er á ensku oftast kalla› personalized system of instruction (PSI).7
U M E I N S T A K L I N G S M I Ð A Ð N Á M
14
6 Benda má á efni um fletta á vefnum Skref í átt til einstaklingsmi›a›s náms (Ingvar Sigurgeirsson, 2005).
7 Sigrí›ur Valgeirsdóttir (1978) kallar líkan Kellers einstaklingsnámskerfi (bls. 70).
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 14