Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Qupperneq 15
Nám samkvæmt Keller-líkaninu er skipulagt í stuttum námslotum flar sem nemandinn
lærir á eigin hra›a. Notu› eru áfangapróf flar sem nemandinn hefur a›gang a› réttum
lausnum og áhersla er lög› á a› hann fái sem skjótast umsögn e›a vitnisbur› um úr-
lausnir sínar. Nemendum eru sett ákve›in mörk til a› keppa a› og er yfirleitt mi›a› vi›
a› sýna flurfi 90% árangur á›ur en nemendur fá a› halda áfram. Áhugavert er a› í út-
færslum sínum bygg›i Keller m.a. á jafningjakennslu, fl.e. a› nemendur sem lengra væru
komnir a›sto›u›u vi› kennsluna (Keller, 1982, bls. 14). Eins og sjá má er Keller-líkani›
mjörg svipa› hinu flekkta hlítarnámskerfi (mastery learning) sem flróa› var af Benjamin
Bloom, James H. Block o.fl. á sjöunda áratug sí›ustu aldar og bygg›ist m.a. á fleirri
grundvallarhugsun a› í raun gætu flestir nemendur ná› tökum á námsefni fengju fleir til
fless nægilegan tíma og stu›ning (Block 1971; Bloom 1971).
Úr allt annarri átt flróu›ust hugmyndir um opinn skóla og opna skólastofu sem einnig
sýnist mega kenna vi› einstaklingsmi›a›a kennsluhætti. Opni skólinn fór a› mótast fyrir
alvöru á Bretlandi og í Bandaríkjunum, og sí›ar á Nor›urlöndum, upp úr mi›ri sí›ustu
öld og ná›i mestri útbrei›slu á sjöunda og áttunda áratugnum. Opni skólinn sótti hug-
myndafræ›i sína ekki síst í smi›ju mannú›arsálfræ›innar, einkum til sálfræ›inga á bor›
vi› Carl Rogers (1902–1987), en flekktasta bók hans um nám og kennslu, Freedom to
Learn, kom fyrst út ári› 1969. Þar lýsir Rogers hugmyndum sínum um nám og kennslu og
bendir m.a. á a› reynsla og rannsóknir sýni a› börnum sé eiginlegt a› læra, raunverulegt
nám ver›i fyrst og fremst flegar vi›fangsefni nemenda séu merkingarbær og tengist
reynslu fleirra, nám fari sí›ur fram ef nemendum er ógna› e›a fleir beittir of ströngum
aga, miklu skipti a› nemendur séu virkir í náminu og beri á flví ábyrg›, áhersla sé lög› á
sjálfsmat og liti› sé á nám sem stö›uga leit a› svörum. Me› sama hætti ver›ur fla› hlut-
verk kennarans (sem Rogers kýs a› kalla facilitator) a› skapa gó›an starfsanda, útskýra
tilgang námsins, sty›ja og hvetja nemendur, benda á bjargir og heimildir og taka flátt í
náminu sem jafningi. Í Freedom to Learn birtist mjög heildstæ› sýn á nemendami›a› nám
og bókin var› eitt af mó›urritum opna skólans og miki› til hennar vitna›.
Enda flótt finna megi dæmi um einstaklingsmi›a›a kennsluhætti í anda jafn ólíkrar
hugmyndafræ›i og atferlisstefnu og mannú›arsálfræ›i vir›ist nú algengast a› sækja rök
fyrir einstaklingsmi›un til hugsmí›ahyggjunnar (constructivism) (Tomlinson og Allan,
2000, bls. 18). Hugsmí›ahyggjan byggist ekki síst á kenningum John Dewey, Jean Piaget
og Jerome Bruner, en kjarni hennar er sá a› nemandinn sé sívirkur í flekkingarleit sinni
og a› hver og einn byggi í raun upp eigin skilning á heiminum (Good og Brophy, 2003,
bls. 408).
OPNI SKÓLINN
Opni skólinn flróa›ist beggja vegna Atlantshafsins. Einn áhrifamesti hugsu›ur stefn-
unnar í Bandaríkjunum er kennarinn og rithöfundurinn Herbert Kohl, sem ári› 1969 gaf
út bókina The open classroom. Þessi litla bók var miki› lesin á áttunda áratugnum og haf›i
mikil áhrif. Kohl haf›i kennt í skóla í fátækrahverfi í New York og haf›i fyllst andú› á
kennsluháttum flar sem kennarinn er í hlutverki drottnarans og nemendur hljó›ir
flolendur. Kohl flróa›i kennsluhætti flar sem nemendur og kennarar eru samstarfsmenn
I N G V A R S I G U R G E I R S S O N
15
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 15