Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Side 22
Í bókum sínum lýsir Tomlinson (1999b, 2001 og 2003) ýmsum dæmum um a›fer›ir
sem hún telur henta í einstaklingsmi›un. Þar má nefna mismunandi námsstö›var
(stations) og vinnusvæ›i (centers) flar sem nemendur fást vi› ólík vi›fangsefni einir e›a
í litlum hópum, samvinnunám af ýmsu tagi, áætlanir (agendas) sem nemendur gera um
nám sitt, sjálfstæ› vi›fangsefni og rannsóknir nemenda (orbital studies), flyngdarskipt
vi›fangsefni (tiered activities) og námssamninga (learning contracts) sem nemendur og
kennarar gera um tiltekin vi›fangsefni. Einnig má nefna lausnaleitarnámsverkefni
(problem based learning), rannsóknarhópa (group investigation), valverkefni (choice
boards) og námsmöppur (portfolios).
Til stu›nings útfærslu sinni sækir Tomlinson til fjölmargra kenninga sem nú eru ofar-
lega á baugi, auk fless a› vísa til rannsókna sem hún telur sty›ja flessa kennsluhætti. Hún
sækir m.a. til hugsmí›ahyggju (constructivism) og fleirrar kennslufræ›i sem kennd hefur
veri› vi› heilann (brain-based instruction) (Tomlinson og Allan, 2000, bls. 18–19). Þá
vísar hún til kenninga Csikszentmihalyi um flæ›i (flow) en fla› hugtak er nota› um fla›
flegar einstaklingur ver›ur svo gagntekinn af vi›fangsefni sínu a› hann gleymir öllu ö›ru
og nær flannig hámarksárangri (Tomlinson og Allan, 2000, bls. 20). Tomlinson sækir
einnig til fjölgreindarkenningar Howard Gardner og greindarkenningar Robert Stern-
berg, en hún telur flær kenningar undirstrika mikilvægi fless a› kennarar komi me›
virkum hætti til móts vi› ólíka hæfileika nemenda (Tomlinson og Allan, 2000, bls. 21). Þá
heldur Tomlinson á lofti rannsóknum sem sýna mikilvægi fless a› nemendur glími vi›
hæfilega ögrandi vi›fangsefni, gildi fless a› vi›fangsefni höf›i til nemenda og a› kenn-
arar komi me› markvissum hætti til móts vi› áhuga nemenda, námstíl og greind (Tom-
linson og Allan, 2000, bls. 23–30).
Eins og sjá má vir›ist útfærsla Tomlinson vera tilbrig›i vi› stefi› um einstaklingsmi›a›
nám. Eftirtektarvert er hversu kennslufræ›in sem hún hefur móta› er vel útfær›, flróu›
og grundu›. Í bókum sínum gefur hún fjölmörg dæmi um kennslu flar sem flessum
a›fer›um er beitt í mismunandi námsgreinum og me› nemendum á mismunandi aldri
og er fletta mjög gagnlegur lestur fyrir flá sem vilja kynna sér flessa kennsluhætti (Tom-
linson 1999b, 2001 og 2003). Þá eru fjölmargar greinar eftir Tomlinson a›gengilegar á
Netinu.15
SAMANTEKT: SAMANBURÐUR Á ÞREMUR STEFNUM
Áhugavert er a› bera skipulega saman flær flrjár stefnur sem hafa veri› meginefni fless-
arar greinar. Á töflu 3 er samanteki› yfirlit um hugmyndafræ›i, a›fer›ir og áherslur: 1)
einstaklingsmi›a›s náms eins og fla› kemur fyrir sjónir í stefnumörkun Reykjavíkur-
borgar; 2) opna skólans eins og fletta birtist í innlendum og erlendum ritum sem út komu
á sjöunda og áttunda áratug sí›ustu aldar og 3) fleirra kennsluhátta sem kenndir eru vi›
differentiation, og er flar einkum byggt á ritum Tomlinson (1999a, 1999b, 2000, 2001,
2003).
U M E I N S T A K L I N G S M I Ð A Ð N Á M
22
15 Tilvísanir í flessar greinar er a› finna á vefnum Skref í átt til einstaklingsmi›a›s náms (Ingvar Sigurgeirs-
son 2005).
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 22