Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 22

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 22
Í bókum sínum lýsir Tomlinson (1999b, 2001 og 2003) ýmsum dæmum um a›fer›ir sem hún telur henta í einstaklingsmi›un. Þar má nefna mismunandi námsstö›var (stations) og vinnusvæ›i (centers) flar sem nemendur fást vi› ólík vi›fangsefni einir e›a í litlum hópum, samvinnunám af ýmsu tagi, áætlanir (agendas) sem nemendur gera um nám sitt, sjálfstæ› vi›fangsefni og rannsóknir nemenda (orbital studies), flyngdarskipt vi›fangsefni (tiered activities) og námssamninga (learning contracts) sem nemendur og kennarar gera um tiltekin vi›fangsefni. Einnig má nefna lausnaleitarnámsverkefni (problem based learning), rannsóknarhópa (group investigation), valverkefni (choice boards) og námsmöppur (portfolios). Til stu›nings útfærslu sinni sækir Tomlinson til fjölmargra kenninga sem nú eru ofar- lega á baugi, auk fless a› vísa til rannsókna sem hún telur sty›ja flessa kennsluhætti. Hún sækir m.a. til hugsmí›ahyggju (constructivism) og fleirrar kennslufræ›i sem kennd hefur veri› vi› heilann (brain-based instruction) (Tomlinson og Allan, 2000, bls. 18–19). Þá vísar hún til kenninga Csikszentmihalyi um flæ›i (flow) en fla› hugtak er nota› um fla› flegar einstaklingur ver›ur svo gagntekinn af vi›fangsefni sínu a› hann gleymir öllu ö›ru og nær flannig hámarksárangri (Tomlinson og Allan, 2000, bls. 20). Tomlinson sækir einnig til fjölgreindarkenningar Howard Gardner og greindarkenningar Robert Stern- berg, en hún telur flær kenningar undirstrika mikilvægi fless a› kennarar komi me› virkum hætti til móts vi› ólíka hæfileika nemenda (Tomlinson og Allan, 2000, bls. 21). Þá heldur Tomlinson á lofti rannsóknum sem sýna mikilvægi fless a› nemendur glími vi› hæfilega ögrandi vi›fangsefni, gildi fless a› vi›fangsefni höf›i til nemenda og a› kenn- arar komi me› markvissum hætti til móts vi› áhuga nemenda, námstíl og greind (Tom- linson og Allan, 2000, bls. 23–30). Eins og sjá má vir›ist útfærsla Tomlinson vera tilbrig›i vi› stefi› um einstaklingsmi›a› nám. Eftirtektarvert er hversu kennslufræ›in sem hún hefur móta› er vel útfær›, flróu› og grundu›. Í bókum sínum gefur hún fjölmörg dæmi um kennslu flar sem flessum a›fer›um er beitt í mismunandi námsgreinum og me› nemendum á mismunandi aldri og er fletta mjög gagnlegur lestur fyrir flá sem vilja kynna sér flessa kennsluhætti (Tom- linson 1999b, 2001 og 2003). Þá eru fjölmargar greinar eftir Tomlinson a›gengilegar á Netinu.15 SAMANTEKT: SAMANBURÐUR Á ÞREMUR STEFNUM Áhugavert er a› bera skipulega saman flær flrjár stefnur sem hafa veri› meginefni fless- arar greinar. Á töflu 3 er samanteki› yfirlit um hugmyndafræ›i, a›fer›ir og áherslur: 1) einstaklingsmi›a›s náms eins og fla› kemur fyrir sjónir í stefnumörkun Reykjavíkur- borgar; 2) opna skólans eins og fletta birtist í innlendum og erlendum ritum sem út komu á sjöunda og áttunda áratug sí›ustu aldar og 3) fleirra kennsluhátta sem kenndir eru vi› differentiation, og er flar einkum byggt á ritum Tomlinson (1999a, 1999b, 2000, 2001, 2003). U M E I N S T A K L I N G S M I Ð A Ð N Á M 22 15 Tilvísanir í flessar greinar er a› finna á vefnum Skref í átt til einstaklingsmi›a›s náms (Ingvar Sigurgeirs- son 2005). uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.