Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 37
James A. Kulik (2000) er á öndver›um mei›i. Hann heldur flví fram a› rannsóknir á
áhrifum getuskiptingar sýni a› getumiklir nemendur hagnist verulega á a› vera hra›a› í
námi (accelerated classes) og af flví a› fá námsefni sem dýpkar og víkkar námskrá fleirra.
Hann telur a› nemendur á öllum getustigum njóti gó›s af getuskiptingu a› flví gefnu a›
námskráin sé lögu› a› mismunandi flörfum flessara hópa. Hins vegar, í fleim skólum flar
sem menn getuskipti en a›lagi námskrána nánast ekkert a› mismunandi fer›um (oft
kalla› XYZ-grouping), skuli menn ekki vænta breytinga á námsárangri, hvorki vi› inn-
lei›ingu né brotthvarf frá slíku skipulagi.
Í yfirlitsgrein um rannsóknir á áhrifum getuskiptingar (ability grouping) eftir Robert E.
Slavin (1990) eru dregnar saman ni›urstö›ur 29 rannsókna. Mjög ví›a er vitna› til
flessarar samantektar Slavins flótt hún sé or›in nokku› gömul. Vi›mi› um námsárangur
er árangur á samræmdum prófum, í getuskiptum bekkjum í árgöngum í skólum, saman-
bori› vi› árganga í skólum flar sem ekki er getuskipt. Slavin finnur út a›:
Áhrif getuskiptingar á námsárangur nemenda í unglingadeildum eru nánast engin,
fl.e.a.s. eins og námsárangur er metinn á samræmdum prófum.
Þær mismunandi lei›ir sem nota›ar eru vi› getuskiptinguna eru jafn gagnslausar.
Getuskiptingin er jafn gagnslaus í öllum greinum, nema kann a› lei›a til slakari
námsárangurs í samfélagsfræ›um.
Getuskiptingin hefur hvorki varanleg né slæm áhrif á námsárangur nemenda, hvort
heldur fleir eru í hra›-, mi›- e›a hægfer›um (Slavin, 1990, bls. 494).
Sí›astnefnda ni›ursta›a Slavins kemur á óvart flví oft er flví haldi› fram a› getuskipting
hafi varanlega slæm áhrif á hægfer›arnemendur (t.d. Oakes, Wells, Yonezawa og Ray,
1997). Hann segir sjálfur a› á flessu kunni a› vera tvær meginskýringar. Sú fyrri sé a›
neikvæ›u áhrifin sem margir halda fram komi einfaldlega ekki fram í rannsóknunum flótt
flau kunni a› vera til sta›ar – fla› er, a› mælikvar›inn árangur á samræmdum prófum sé
ekki nógu næmur. Sú sí›ari sé a› ef til vill skipti bara engu máli hjá hverjum ma›ur situr
í unglingadeild flví kennararnir noti svo einhæfar kennslua›fer›ir a› áhrif nemenda hvers
á annan e›a öllu heldur á námsframvindu hvers annars séu hverfandi (Slavin, 1990).
Gæ›akennsla – líka fyrir getulitla nemendur
Gamoran (1993) segir a› margir skólamenn, stjórnendur og kennarar, líti svo á a› náms-
a›greining me› getuskiptingu í hópa e›a bekki sé eina kennsluskipulagi› á unglingastigi
sem virki. Því sé vert a› sko›a hva› einkenni skóla flar sem sýnt hefur veri› fram á gó›an
ávinning allra nemenda af getuskiptingu í bekki og hægfer›arbekkir ná gó›um árangri,
fl.e. meiri árangri en vænta mætti, en dæmi eru um fla› í kaflólskum skólum. Ni›ursta›a
Gamorans er a› lykillinn sé fólginn í gæ›akennslu. Hægfer›arnemendur fái flar gæ›a-
kennslu rétt eins og hinir. Megingagnrýni á getuskiptingu hafi einmitt veri› a› hæg-
fer›arnemendur fái oft óreyndari e›a lakari kennara sem geri til fleirra minni kröfur og
vi›hafi einhæfari kennslua›fer›ir (sjá einnig Oakes, 1985).
En af hverju kaflólskir skólar? Gamoran bendir á a› skólarnir eru ekki almennir ríkis-
reknir skólar svo fleim er ekki skylt a› taka vi› öllum nemendum sem sækja um, og a›
K R I S T Í N J Ó N S D Ó T T I R
37
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 37