Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 81

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 81
á enska menntakerfinu og flví íslenska og haf›i unni› tímabundi› verkefni í rá›uneytinu eftir heimkomuna. A› sögn hans ger›i menntakerfi› í Englandi kröfur um greinandi færni, en íslenska kerfi› frekar um lýsandi færni. Sýn hans vir›ist endurspeglast í námskrárvinnu um upplýsinga- og tæknimennt, sérstaklega á svi›inu Nýsköpun og hagnýting flekkingar: Ég hef reynt a› lýsa flví stundum flannig a› íslensk menntahef›, e›a eins og vi› kennum nemendum, heitir „descriptive” e›a lýsandi nám, fla› er a› endurtaka eitthva› sem flér hefur veri› sagt. Bresk menntahef›, e›a eins og ég tók hana inn, er analytisk, hún er greinandi, flar sem nemendur flurfa a› takast á vi› einhverjar ákve›nar spurningar, afla sér upplýsinga og vi›a a› sér flekkingu til fless a› svara fleim. ... fla› er ekki fyrr en nemandinn sjálfur er a› reyna á sig í hugsun a› hann fer raunverulega a› skilja og fla› er ekki fyrr en hann fer a› skilja sem hann fer a› læra. Þannig a› fletta var kannski einhver grunntónn sem ég kom hugsanlega me› inn en vi› Björn ná›um au›vita› líka vel saman (Verkefnastjóri, úr vi›tali, nóvember 2003). Umsjónarma›urinn í upplýsinga- og tæknimennt haf›i kynnst námskrárkenningum flegar kona hans var í sérkennslunámi. Þegar verkefnastjórinn auglýsti eftir umsjónar- manni í upplýsinga- og tæknimennt fannst umsjónarmanni fletta vera verkefni vi› sitt hæfi. Í starfi sínu á›ur, m.a. sem húsasmi›ur, haf›i hann vanist flví a› vinna innan skipu- lagsramma. Áherslur flar sem komi› er til móts vi› einstaklingsflarfir barna höf›u›u einnig til hans en sýn hans mótast fló sterklega af flætti fræ›asvi›a: Fyrir fla› fyrsta, ég féll fyrir einstaklingsmi›u›u námi, enda öll námskrárfræ›i sérkennslunnar a›lögu› a› slíkum fláttum. Fyrir mér var flví hlutverk a›alnámskrár a› vera einskonar landakort menntunar. Þannig getum vi› hugsa› hvert námssvi›/ námsgrein e›a fræ›asvi› einhvers sta›ar sta›sett á flessu flekkingarkorti (Umsjónarma›ur í upplýsinga- og tæknimennt, í vi›tali, nóvember 2003). Umsjónarma›urinn í upplýsinga- og tæknimennt sag›i um sérflekkingu á ger› námskrár: Vi› rákum okkur t.d. fljótt á a› fla› er ekki til mikil flekking í landinu um ger› a›alnámskráa. Kannski a› einhverju marki teórísk, en bæ›i teóría og praktík var fyrst og fremst af skólanámskrám. Vinna vi› a›alnámskrá er a› mörgu leyti mjög ólík. Bækur í námskrárfræ›um fjalla ekkert sérstaklega um fletta heldur. Þegar til kasta kom flá held ég a› sérfræ›ingar menntamálará›uneytisins í verkefna- stjórninni … hafi veri› fleir hér á landi sem höf›u besta innsýn í flessi fræ›i og ekki síst praktíkina (Umsjónarma›ur í upplýsinga- og tæknimennt, í vi›tali, nóvember 2003). Þá bætti hann vi›: Umfram allt held ég a› sjálfsnám og a›lögunarhæfni a› umhverfinu hafi skili› á milli feigs og ófeigs í flessu starfi. Einnig var fletta sköpunarferli, diplómasía og A L L Y S O N M A C D O N A L D , Þ O R S T E I N N H J A R T A R S O N , Þ U R Í Ð U R J Ó H A N N S D Ó T T I R 81 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 81
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.