Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 86
nemendum á›ur en verki› hefst“ (Menntamálará›uneyti›, 1999b, bls. 34) e›a „a› um-
sjónarkennari upplýsingamenntar gefi skriflega umsögn um gengi hvers nemanda vi› a›
ná markmi›um greinarinnar“ [upplýsingamenntar] (bls. 18) fló svo a› upplýsingamennt
sé samflætt ö›rum greinum og verkefnin á ábyrg› bekkja- e›a námsgreinakennara. Af
flessu má sjá a› fla› gerir töluver›ar kröfur til kennara a› uppfylla ákvæ›i námskrár
flannig a› hægt sé a› meta frammistö›u nemenda. Svo vir›ist sem námskrárhöfundar
hafi hér vanmeti› starfshætti skóla vi› námsmat.
Ljóst er a› stefnumótendur töldu a› nýjar áherslur væru í takt vi› flróun og
hagsmuni fljó›arinnar en flegar komi› er a› hef›um birtast mótsagnir í vinnslu nám-
skrárinnar. Um lei› og unni› var a› nýjum áherslum voru flær bundnar vi› sömu útfærslu
og a›rar (hef›bundnar) námsgreinar. Námskrár allra faggreina voru endurnýja›ar flar
sem áhersla var lög› á a› skipta efninu upp í vi›rá›anlega og metanlega flætti. Gildi a›al-
námskrárinnar sem hér hefur veri› til umræ›u átti a› felast í nýjum hugsunarhætti sem
me›al annars fælist í flverfaglegri nálgun og a› allir kennarar skyldu vera málsvarar fyrir
greinandi hugsun og nýsköpun flekkingar. Þannig gera námskrárhöfundar rá› fyrir a›
hver og einn grunnskólakennari tileinki sér flá hugmyndafræ›i og fla› vinnulag sem
kynnt er í námskrá um upplýsinga- og tæknimennt. Þessi hugmyndafræ›i gæti rekist á
vi› hef›ir og skipulag sem skapast hefur um kennslu faggreina í grunnskólum.
Me› flví a› kenna eftir námskránni er skólakerfinu ætla› a› leggja ló› á vogarskál svo
a› einstaklingar geti „…komi› auga á möguleika nýrrar flekkingar, auk fless a› búa yfir
færni í a› hagnýta nýja flekkingu og vinna úr henni ver›mætar afur›ir“ sbr. upphafsor›
flessarar greinar. Menntamálará›herra vildi koma á breytingum sem hann taldi nau›-
synlegar. Hann vildi sveigjanlega námskrá en fló me› metanlegum vi›mi›um um fla›
sem nemendur ættu a› vera færir um a› gera. Menntun er öflugt verkfæri a› mati verk-
efnastjórans. En námssvi›in tvö, upplýsingamennt og nýsköpun og hagnýting flekkingar, eru
sett fram á sama hátt og önnur flekkingarsvi› í námskrá en ekki sem verkfæri fló svo a›
tala› sé í textanum um námssvi›in sem verkfæri og a›fer›.
Reid (1994, bls. 19–20) leggur rá›ager› (deliberation) til sem lei› til a› vinna a› ger› nám-
skrár, flar sem teki› er mi› af eftirfarandi fjórum undirstö›uatri›um:4
1. A› námskrárvinnan endurspegli á vi›eigandi hátt fla› röklega ferli sem ger›
námskrár byggist á.
2. Tillit sé teki› til skri›flunga fless kerfis sem hefur flróast í skólun og menntun í
sögulegu samhengi.
3. Leitast sé vi› a› hlusta á, vinna úr og sætta mismunandi sjónarmi›.
4. A› námskrárvinnan endurspegli si›fer›islega og félagslega flætti sem hafa
óhjákvæmilega áhrif á námskrárger›.
„ V I Ð V O R U M E K K I B U N D I N Á K L A F A F O R T Í Ð A R I N N A R “
86
4 Á ensku: The model [of deliberation for curriculum planning] will be supported on four grounds:
1. That it appropriately reflects the logic of the process of curriculum planning;
2. That it respects the practical and institutional nature of the curriculum of schooling as it has been
historically determined;
3. That it enables potentially conflicting interests which can legitimately influence curriculum
decisions to be reconciled, and
4. That it appropriately reflects the moral and ethical character of curriculum planning.
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 86