Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 99

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 99
a› ná í. Ásetningurinn fólst í a› velja vi›mælendur sem ég vissi a› höf›u mikla reynslu af náttúrufræ›ikennslu á unglingastigi, voru lei›andi vi› skipulag náttúrufræ›ikennslu innan sinna skóla og sí›ast en ekki síst var mér í mun a› fleir hef›u einnig reynslu af kennslu í greininni fyrir 2002, flegar núverandi fyrirkomulag á samræmdu prófi var teki› upp. Vi›mælendur voru be›nir skriflega um flátttöku í rannsókninni og fleir gáfu skriflegt samflykki (hvort tveggja í tölvupósti). Haft var samrá› vi› skólastjóra vi›komandi kennara símlei›is. Persónuvernd var tilkynnt um rannsóknina. Teki› var eitt vi›tal, 45–60 mínútna langt, vi› hvern vi›mælanda. Í vi›tölunum var spurt um skipulag kennslunnar, vi›fangsefni nemenda, hvernig komi› væri til móts vi› ólíkar flarfir nemenda og hvernig flessir flættir tengdust undirbúningi fyrir samræmda prófi›. Enn fremur var spurt um stö›u fless hóps nemenda sem ekki tekur náttúrufræ›iprófi› og skipulag og frambo› valgreina. Vi›tölin voru hljó›ritu›, afritu› or›rétt og flemagreind me› hli›sjón af vi›tals- rammanum. Til a› renna sto›um undir réttmæti ni›ursta›nanna var vi›mælendum sent afrit af ni›urstö›ukafla rannsóknarskýrslu sem skrifu› var a› lokinni rannsókninni og fleim bo›i› a› gera athugasemdir. Upplýsingar um valgreinar voru a› hluta fengnar úr vi›tölunum og a› hluta af vef hvers skóla. NIÐURSTÖÐUR Hér á eftir ver›a dregnar saman helstu ni›urstö›ur rannsóknarinnar um eftirtalin flemu: Afstö›u nemenda til náttúrufræ›i a› mati vi›mælenda, námsefnisstýringu og kröfur um yfirfer› námsefnis, verklega kennslu í náttúrufræ›i og a› lokum frambo› valgreina í skólum vi›mælenda. Afsta›a nemenda til náttúrufræ›i Vi›mælendum ber ekki saman um hva›a áhrif samræmda prófi› í náttúrufræ›i hafi haft á afstö›u nemenda til greinarinnar. Jónas, sá eini fleirra sem er talsma›ur fless a› hafa samræmt próf í náttúrufræ›i, er ekki í vafa um a› tilkoma prófsins hafi auki› vir›ingu nemenda fyrir greininni. Nemendur og foreldrar líti nú í fyrsta skipti á náttúrufræ›ina sem „alvöru fag“, eins og hann or›ar fla›, sem nú flurfi a› læra af flví a› fla› flarf a› taka samræmt próf. Væntanlega er fletta fyrst og fremst vi›horf fleirra sem kjósa a› taka sam- ræmda prófi› en ekki hinna sem velja a› taka fla› ekki. Sveinn telur aftur á móti a› prófi› hafi ekki haft nein afgerandi áhrif á vi›horf nemenda til greinarinnar. Hann segir náttúrufræ›ina alltaf hafa noti› hylli í skólanum flar sem hann starfar; hef› sé fyrir náttúrufræ›i sem valgrein sem löngum hafi veri› eftirsótt og algengt a› nemendur nefni náttúrufræ›i sem mjög skemmtilega grein. Sveinn flakkar fletta einkum flví a› hann hafi lagt mikla áherslu á verklega kennslu í greininni og reynt a› tengja hana vi› nánasta umhverfi og reynsluheim nemenda. Hinir vi›mælendurnir tveir sem kenna náttúrufræ›i e›a hafa reynslu af flví, Silja og Helga, eru hins vegar ekki í vafa um a› samræmda prófi› grafi undan áhuga nemenda á greininni. Þær rekja fla› einkum til óraunhæfrar kröfu um yfirfer› kennslubóka, sem ver›i „hrö› og ni›urso›in“, eins og Helga or›ar fla›, yfirflyrmandi fyrir nemendur og ýti R Ú N A R S I G Þ Ó R S S O N 99 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 99
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.