Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Side 110

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Side 110
SAMANTEKT OG LOKAORÐ A›eins einn vi›mælenda minna telur a› samræmda prófi› í náttúrufræ›i kunni a› hafa auki› vir›ingu og áhuga nemenda og foreldra fyrir náttúrufræ›i sem námsgrein. A›rir vi›mælendur, sem fyrir daga prófsins höf›u byggt upp kennslu sem fanga›i áhuga nemenda, telja a› tilkoma samræmda prófsins hafi flrengt kosti sína til a› halda slíkri kennslu áfram. Þessir kennarar óttast a› prófi› ýti undir kennsluhætti sem hafa neikvæ› áhrif á námsáhuga nemenda og vi›horf fleirra til greinarinnar. Þegar reynt er a› meta áhrif samræmda prófsins á ákvar›anir vi›mælenda um námskrá og kennsluhætti ver›ur a› líta á samræmda prófi› sem einn flátt af mörgum sem hafa áhrif á fla› hvernig A›alnámskrá grunnskóla er í framkvæmd. A› einhverju leyti er um gagnvirkni a› ræ›a sem kemur til dæmis fram í a› prófatri›i eru valin á grunni Inntakstaflna Námsmatsstofnunar sem upphaflega voru bygg›ar á könnun á áherslum í kennslu. Engu a› sí›ur vir›ist samræmda prófi› í náttúrufræ›i rá›a miklu um flá áherslu sem inntaksflættir námskrárinnar fá í kennslu. Enn fremur vir›ist prófi› hafa áhrif á hva›a tökum kennararnir taka flá inntaksflætti sem valdir eru til kennslu. Þarna eru fló áhrifin óljósari og margræ›ari og fleiri flættir mikilvægir en samræmda prófi› eitt. Margt bendir til erfi›leika vi› námsa›lögun í náttúrufræ›ikennslu á unglingastigi í skólum vi›mælenda. Skýrasti vitnisbur›ur fless er sta›a fleirra nemenda sem ekki ætla í samræmda prófi› en flurfa engu a› sí›ur a› sitja kennslu sem mi›ar a› undirbúningi prófs sem fleir ætla ekki í. Ekki fer milli mála a› í flremur af fjórum skólum vi›mælenda minna eru valgreinar a› nokkru leyti teknar „í fljónustu“ samræmdu prófanna. Þetta kemur fram í valgreinum í samfélagsgreinum og náttúrufræ›i sem vir›ast, a.m.k. ö›rum flræ›i, hafa fla› hlutverk a› bæta vi› flann tíma sem gefinn er í kjarna til a› búa nemendur undir samræmda prófi›. Enn fremur eru settar upp valgreinar í íslensku og stær›fæ›i og jafnvel í erlendum málum sem ætla›ar eru fleim nemendum sem ekki hafa ná› árangri í flessum greinum. Í umræ›ukafla er bent á a› fletta kunni a› vera óskilvirkt úrræ›i og dregin í efa gagnsemi fless a› láta nemendur sitja aftur í sams konar kennslua›stæ›um og me› sams konar námsefni og ekki hefur skila› fleim árangri á›ur. Rannsóknin sem hér er til umræ›u er tilraun til a› veita innsýn í samhengi samræmdra prófa og kennsluhátta í náttúrufræ›i í fjórum íslenskum grunnskólum. Varla flarf a› taka fram a› af slíkri rannsókn má ekki draga of ví›tækar ályktanir. Margt er enn á huldu um samspil fleirra flátta sem á endanum móta hina virku námskrá skólans og rá›a mestu um hversu langt e›a skammt hún víkur frá hinni opinberu og hva› lendir í svartholi núll-námskrárinnar. Til a› ö›last betri skilning flarf ítarlegri vi›töl vi› fleiri kennara, og stjórnendur, vi›töl vi› nemendur og athuganir í kennslustofum og á samræmdu prófunum sjálfum. „ O G M A Ð U R F E R Í Þ A Ð A Ð S P I L A M E Ð … “ 110 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 110
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.