Búnaðarrit - 01.01.1963, Blaðsíða 8
4
BÚNAÐAURIT
í Höfn í Borgarfirði, Gíslasonar, lanugetin dóttir lians og
Þórunnar Ólafsdóttur lögréttumanns á Kóreksstöðum Pét-
urssonar, Péturssonar, B jarnasonar sýslumanns á Bustar-
felli Oddssonar. Var Þórunn hálfsystir hinna kunnu Hafn-
arhræðra, og í |»á ætt sótti B jörn það að vera rammbyggð-
ur maður.
Kona Sigurðar föður Einars, föður Halls var Þuríður
Björnsdóttir frá Böðvarsdal, Ólafssonar prests á Kirkju-
bæ Ásmundssonar blinda, bónda á Hrafnabjörgum í Hlíð,
Ólafssonar prests og skálds á Sauðanesi, Guðmundssonar.
Ólafur prestur á Kirkjubæ átli Ingibjörgu Björnsdóttur
sýslumanns Pálssonar sýslumanns, Guðhrandssonar hisk-
ups, en Björn sýshun. Pálsson átti Sigríði Björnsdóttur,
sýslumanns Benediktssonar ríka á Möðruvöllum Halldórs-
sonar, og voru þetta höfðingjar á Norðurlandi.
Móðir séra Ólafs á ICirkjubæ, var Hróðný Eiríksdóttir
bónda í Bót, d. litlu eftir 1660, Magnússonar, en ætt frá
Eiríki í Bót er ein mesta ætt á Auslurlandi.
Móðir Hróðnýjar, og síðari kona Eiríks í Bót, var Guð-
ríður eða Gyðríður Hallsdóttir prests Hallvarðsson-
ar prests á Valþjófsstað, Einarssonar prests, sýslumanns
og umboðslialdara í Vallanesi Árnasonar, en móðir Guð-
ríðar var Sesselja dóttir Einars prests og skálds í Eydöl-
um Sigurðssonar og fyrri konu hans Margrétar Helga-
dóttur.
Kona Halls í Njarðvík Einarssonar var Vilborg Eiríks-
dóttir prests og annálsritara í Þingmúla Sölvasonar hónda
í Hjarðarhaga, Gunnlaugssonar prests í Möðrudal, Sölva-
sonar, en Sölvi bóndi átli Helgu dóttur séra Sigfúsar í
Hofteigi Tómassonar, hins kynsæla, og konu lians Kristín-
ar Eiríksdóttur frá Bót, Magnússonar, og fyrri konu lians
Þrúðar ekkju Halls prests á Kirkjubæ Högnasonar.
Gróa móðir Björns Hallssonar, var dóttir Björns í
Brúnavík og víðar Björnssonar, Skúlasonar á Brimnesi í
Seyðisfirði, Sigfússonar bónda á Kleppjárnsstöðum í
Tungu, Jónssonar stúdents og ættfræðings á Skjöldólfs-