Búnaðarrit - 01.01.1963, Side 10
6
BÚNAÐARRIT
Guðmundssonar, en kona Jóns prests var Margrét Einars-
dóttir prests á Sauðanesi Árnasonar. Er frá Skúla komin
svokölluð Skúlaætt, mjö<; fjölmenn, en frá Sigfúsi, föð-
ur lians, Kleppjárnsstaðaætt, og Jóni ættfræðingi, Skjöld-
ólfsstaðaætt, j). á. m. Hákonarstaðaætt.
Hallur og Gróa bjuggu á Litla-Steinsvaði, er Björn
fæddist, en sá bær stendur með Lagarfljóti um miðjan
Tungubrepp. Gróa var síðari kona Halls, en áður átti
liann Helgu Sigfúsdóttur Helgasonar prests á Húsavík
Benediktssonar, og lifðu ekki börn þeirra. Hallur var
um skeið lireppstjóri Tungubrepps og náinn vinur l5áls
Ólafssonar, sem frant kom, er Hallur flutti í Rangá, að
j)á kvað Páll:
Hallur ber einn af öllum,
ungum og gömlum í Tungu.
Reisti gamall úr rústum
Rangá og flutti J)angað o. s. frv.
Þá var Hallur 58 ára, er hann kom í Rangá árið 1878,
en Rangá er fremsti bær í Tungu, þeirra, er byggðir eru
við Lagarfljót, og átti Björn J)ví lieima við Lagarfljót
alla ævi. Svo sem segir í vísu Páls var Rangá í rústum,
er Hallur flutti J)angað, en bann keypti jörðina, búsaði
J)ar stórmannlega yfir menn og gripi og gerðist hinn
mesti bóndi og rausnarmaður, og setti með því })ann stíl
á Rangá, sem síðan befur ekki fallið af lieimilinu J)ar.
Hallur var annálaður þrekmaður, svo sem liann átti kyn
til og fram kemur í feðratali lians, en Gróa var skörungs-
kona í búsýslu og mikilhæf á alla grein. Valdist í Rangá
bið dugmesta vinnufólk, og })ótti J)ar öllum gott að dvelja,
})ví stjórn og sýsla í heimilishaldi, ásamt mannkostum
þeirra bjóna, gerði beimilið eftirsótt til dvalar. Hallur
dó árið 1893, 73 ára gamall, og var Björn })á 18 ára. Auk
Björns áttu j)au Hallur og Gróa eina dóttur, Þórunni, er
var tveimur árum eldri en Björn. Gróa bélt áfram l)ú-