Búnaðarrit - 01.01.1963, Síða 17
15.JOHN HALLSSON
13
Ijótu Þorsteinsdóttur prests á Ivrossi, er fyrr gat, systur
Jóns vefara. Móðir Margrétar rnóSur Soffíu, var María
Eiríksdóttir, Skúlasonar á Brimnesi, og voru þau hjónin
bæði, Björn og Soffía, af Skúlaættinni.
Htisfrú Soffía lifir mann sinn. Hún hefur verið ljós-
móðir í Hróarstungu, síðan liún kom í Rangá, við vin-
sældir sveitunganna og heinia fyrir, einkar prúð í fram-
koinn og gestrisin, sem maður hennar.
Dóttur eiga þau eina, Hólmfríði, f. 1928, liúsfreyju á
Rangá, gifta Benjamín Jónssyni hónda frá Litla-Steins-
vaði.
Björn var skipaður í póstmálanefnd 1928, sem leiddi
til þess að sameinaöur var póstur og sími svo sent kunn-
ugt er.
Tvívegis var Björn í jarðamatsnefndum Norður-Múla-
sýslu, öðru sinni stjórnskipaður formaður 1928—1942. Því
starfi fylgdu allmikil ferðalög um sýshina. Kom lionum
vel, að hann var fyrr á árum traustur ferðamaður, átti
góða liesta og fór vel með þá. Síðar á áruni, er vegir lengd-
ust og hílferðir komust á, tóku ferðalög vegna opinberra
starfa ekki eins langan tíma frá búi og hústörfum, því
Bj örn var búhöldur í beztu merkingu þess orðs, hafði
óbilandi trú á íslenzkum landbúnaði, framförum í rækt-
un jarðar og á búfénaði. Athyglin og liyggindin beindust
mjög að því. „Sá verður margs vís á langri ævinni“.
Haft er eftir einiun sveitunga lians og samstarfsmanni
um margra ára skeið, að er Björn kom úr langdvöl að
heiman, hefði liann ekki gefið sér tíma til að skipta föt-
um fyrr en hann var búinn að atliuga um gripi og fóð-
urbirgðir á húi sínu, og gaf sér góða stund þar lil í húsum
og ldöðum.
Eftir að hann seldi Halli syni sínum hálfa jörðina til
stofnunar nýbýlis 1947, fækkaði hann gripum sínuni, enda
var um þær niundir orðið dýrt mannahald hjá því sem
áður var. Vélanotkun við túnrækt og lieyöflun ruddi sér
til rúms á Héraði sem og annars staðar á landinu, og