Búnaðarrit - 01.01.1963, Page 29
SKÝRS L.4 B Ú N ABA I! M Á LA S TJ Ó R A
25
XIV. Hjá Bsb. Austurlands:
1. Páll Sipbjörnsson, Egilsstöðum, jarðrækt.
2. Stefán Scli. Tborsteinsson, Egilsstöðum, búfjár-
rækt.
XV. IIjá Bsb. A.-Skaftfellinga:
1. Egill Jónsson, Seljavöllum, jarðrækt og búfjár-
rækt.
XVI. Iljá Bsb. SuSurlands:
1. Hjalti Gestsson, Selfossi, búfjárrækt.
2. Kristinn Jónsson, Selfossi, jarðrækt.
3. Einar IJorsteinsson, Sólheimahjáleigu, jarðrækt.
4. Sigurmundur Guðbjörnsson, Laugardælum, bú-
fjárrækt.
XVII. Hjá Rsb. Flóa og SkeiSa:
1. Benedikt Bogason, Selfossi.
Trúnaðarmenn Búnaðarfélags Islands eru tveir að tölu.
Þeir eru í eyjum, sem ekki geta haft samband við megin-
landið, og eru þessir:
Magnús Símonarson, Grímsey og Pétur Guðjónsson,
Vestmannaeyjum.
Ferðalög búnaðarmálastjóra
Það liefur verið venja mín aBmörg undanfarin ár að
fara einhverjar verulegar ferðir um landið árlega. Hef
ég fyrst og fremst gert þetta í því skyni að kynnast fólki
og landsháttum sem víðast um land. Stundum hef ég
lagt ferðir mínar til annarra landa og getað þá kynnzt
mönnum og málefnum þar.
Nú ber mér að skýra h'tils háttar frá ferðalögum, sem
ég lief farið árið 1962. Þar verður mjög fátæklegt um
að litast af minni hálfu, stafar það af því, að ég hef ferð-
ast minna á þessu nýliðna ári en nokkru öðru, allt frá
því að ég réðist í þjónustu Búnaðarfélags Islands árið
1935. Stafar þetta af ýmsu, en þó að mestu leyti af því