Búnaðarrit - 01.01.1963, Síða 81
SKYKSLUIÍ STARFSMANNA
77
Húnavatns- og Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Afkvæma-
sýningar á sauðfé voru einnig haldnar á nefndu svæði
og auk þess á svæðinu milli Hítarár og Hrútafjarðar.
Undirritaður var aðaldómari á sýningum í eftirtöldum
hreppum: Svarfaðardals-, Dalvíkur- og öxnadalshreppi
í Eyjafirði, Ólafsfirði, öllum lireppum austan Héraðs-
vatna í Skagafirði fram að Hólahreppi, Rípur-, Skarðs-
og Staðarhreppi vestan Vatna, í öllum lireppum í Húna-
vatnssýsluin báðum nema Höfðahreppi og Ytri-Torfu-
staðahreppi, í Stafholtstungna- og Hvítársíðuhreppi í
Mýrasýslu og í öllum lireppum í Borgarfjarðarsýslu nema
Andakíls-, Leirár- og Mela-, Skilmanna- og Innri-Akra-
neshreppi.
Egill Bjarnason, liéraðsráðunautur Búnaðarsamhands
Skagfirðinga, var aðaldómari á þeim sýningum í Eyja-
firði og Húnavatnssýslum, sem ég mætti ekki á sjálfur.
Sigfús Þorsteinsson, ráðunautur Búnaðarsambands Hún-
vetninga, var aðaldómari á þeim sýningum í Skagafirði,
þar sem ég mætti ekki og Aðalbjörn Benediktsson, ráðu-
nautur Búnaðarsambands Vestur-Húnvetninga, var aðal-
dómari á þeim sýningum í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu,
sem ég mætti ekki á, nema í Andakílshreppi, en þar var
Grínnir Jónsson, ráðunautur Búnaðarsamhands Norður-
Þingeyinga, aðaldómari. Hjalti Gestsson, ráðunautur
Búnaðarsambands Suðurlands, mætti af hálfu Búnaðar-
félags Islands á afkvæmasýningum á Snæfellsnesi, en
Leifur Kr. Jóhannesson dæmdi á afkvæmasýningum í
Strandasýslu. Héraðssýningar á lirútum voru lialdnar á
vegum eftirtalinna Búnaðarsambanda: Búnaðarsam-
bands Skagfirðinga, Búnaðarsambands Húnavatnssýslu,
Búnaðarsambands Vestur-Húnavatnssýslu og Búnaðar-
sambands Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Dómnefndir
í þessum héraðssýningum voru þannig skipaðar: 1 Skaga-
firði Halldór Pálsson, Sigfús Þorsteinsson og Árni G.
Pétursson, skólastjóri á Hólum. I A.-Húnavatnssýslu Ilall-
dór Pálsson, Hjalti Gestsson og Egill Bjarnason, í Vest-