Búnaðarrit - 01.01.1963, Síða 97
SKÝRSLUR STARFSMANNA 93
var framkvæmd 1.51 sæðin«; á kelfda kú, sem er nær því
sama hlutfall og á næsta ári á undan.
Þessi naut voru rnest notuð til sæðinga á árinu 1961:
Frjódælingar
með árangri
1. Galti S154, Laugardælum...... 1348
2. Sómi S119, s. st.............. 1155
3. Rauður S174, s. st............ 1145
4. Röðull S226, s. st............. 865
5. Bjarmi S227, s. st............. 838
6. Sjóli N19, Lundi............... 783
7. Dreyri S223, Laugardælum .... 738
8. Latur S196, s. st.............. 693
9. Ægir N63, Lundi................ 670
10. Þeli N86, s. st................ 660
11. Bleikur S247, Laugardælum .... 641
12. Fylkir N88, Lundi ............. 639
13. Grani S259, Laugardælum...... 581
14. Kolur S228, s. st.............. 574
15. Stjarni S240, s. st............ 565
16. Goði V59, Hvanneyri............ 483
17. Frosti, s. st.................. 339
Þar sem naut í Laugardælum voru notuð til sæðingar í
Kjalarnesþingi og nokkrar kýr í Borgarfirði voru sædd-
ar með aðsendu sæði frá Lundi, þá er tekið tillit til
þessa í skránni yfir notkun nautanna.
Afkvæmarannsóknir. Samkvæmt heimildum landbún-
aðarráðuneytisins voru árið 1962 veittar kr. 285.000.00 í
stofnstyrk til afkvæmarannsóknarstöðvanna á Lundi og
í Laugardælum, og skiptist hann jafnt niilli heggja.
Á Lundi lauk um mánaðamótin okt.—nóv. rannsókn
nr. 5 á dætrum Flekks N121 og Surts N122. Endanlegu
uppgjöri er ekki lokið, en livorugur flokkurinn reyndist
mjög vel. Surtsdætur mjólkuðu 1. mjólkurskeið að ineð-
altali um 2030 kg með 4.02% mjólkurfitu og Flekksdæt-