Búnaðarrit - 01.01.1963, Síða 100
96
BÚNAÐARRIT
aðiljum að kaupa á árinu Galloway-blendinga frá Gunn-
arsholti að því tilskyldu, að fylgt yrði ákveðnum reglum
um notkun þeirra. Þessar óskir manna um að framleiða
kjöt af holdanauta-blendinguin er eðlileg og tímabær,
en þó lief ég ætíð mælt gegn slíkum leyfisveitingum,
þegar umsagnar minnar liefur verið leitað. Þá afstöðu lief
ég byggt á því, að Búnaðarfélag Islands liafi ekki aðstöðu
til að meta kynbótagildi þessara gripa, þar sem það liafi
engin afskipti af ræktuninni, sem það á þó að bafa lög-
um samkvæmt, og þyrfti fyrst að fullnægja þeim ákvæð-
um.
Þeir, sem mynda vilja ný búfjárkyn með blöndun við
innlend og erlend, eiga samkvæmt lagaákvæðum að fá til
þess leyfi stjórnar Búnaðarfélags Islands. Skiiyrði til þess,
að slík leyfi séu veitt, er fullkomin ættbókarfærsla yfir
búféð auk þess, sem ræktunin á að fara fram undir eftir-
liti og í samráði við ráðunauta félagsins. Fljótlega eftir
að ég réðst til félagsins, mæltist ég til þess, að ákvæðum
þessum yrði fullnægt, en úr því liefur ekki orðið, og er
ekki kunnugt um, að félaginu liafi borizt slíkar umsókn-
ir. Hið eina, sem aðbafzt mun liafa verið af bálfu
stjórnarinnar, var að undirbúa samning við ríkisstjórn-
ina um stofnun boldanautabús, sbr. ályktun Búnaðar-
þings 1958, en ekki varð úr framkvæmdum. Verði bafizt
lianda um innflutning nautasæðis, kemst málið í heild
á annað stig. Fengizt liefur reynsla fyrir því, að ákvæði
búfjárræktarlaga um eftirlit ineð því, að kynblendingar
blandist ekki innlendum kynjum á óskipulegan hátt, eru
lítt eða ekki framkvæmanleg, en liættan á, að sú blöndun
komi að sök við ræktun kynjanna, er liins vegar lítil.
Virðist því eðlilegt að nema þau ákvæði úr gildi, eins og
Búnaðarþing 1962 mælti með. Ætti að vera liægt að
vinna að ræktun þeirra nautgripakynja, sem til eru í
landinu, þótt þessuin ákvæðum yrði breytt.
Ný nautgriparæktarfélög. Hinn 26. janúar staðfesti
stjórn Búnaðarfélags Islands lög fyrir Nf. Hörgslands-