Búnaðarrit - 01.01.1963, Síða 110
106
BÚNAÐARRIT
ársins 1963. Aðstoð við útvegun stofneggja lief ég veitt
og greitt fyrir útvegun unga fyrir fjölda aðila víðs vegar
um landið.
Þá lief ég veitt aðstoð á árinu og leiðbeiningar við
byggingu liænsnabúsa, gert þar um tillögur bæði að luis-
um og innréttingum.
Enn fremur Iief ég baft milligöngu um útvegun bún-
aðar í sláturliús, en tveir aðilar bafa þegar fengið fyrstu
tæki þess búnaðar, sem tilbeyrir alifuglasláturliúsum.
Er það vel, ef skipulegt starf og atböfn öll verður stað-
reynd á þeim vettvangi, og von er til þess, að svo verði.
Þá bef ég skrifað nokkrar greinar um þessi mál og
útvegað mönnum erlendar bókmenntir um alifuglarækt.
Og svo hafa margir leitað ráða viðvíkjandi fóðri og
fóðrun alifuglanna, og lief ég leyst þar úr svo sem tími
og aðstaða bafa leyft.
Um þessa grein búfjárræktar er það að segja, að eng-
in önnur hefur liér á landi tekið svo örum vexti og stór-
stígum framförum í hvívetna á jafn skömmum tíma. Við
liana loðir einn leiður annmarki, bann er sá, að verulegt
magn fóðurs alifugla verður að sækja lil útlanda, og
flutningar á því Iiafa ekki alltaf gengið greiðlega -—•
stundum svo treglega, að tjón hefur af lilotizt. Um eggja-
verzlunina er að segja, að félagssamtök á því sviði bafa
alveg sundrazt. Að Jieirri sundrung liafa staðið nokkrir
framleiðendur í Reykjavík og svo verzlunarmenn og
ekki sízt Neytendasamtökin í Reykjavík. Á hlutverka-
skrá Landssambands eggjaframleiðenda var m. a. að
flokka egg og greina frá í vélum þau, er voru á einhvern
hátt gölluð, er þau konm frá framleiðendum. Starfsemi
þessi komst í gang og var rækt á svipaðan bátt og ann-
ars staðar gerist meðal menningarjijóða, en fyrrgreindir
aðilar liafa séð svo um, að vöruvöndun á þessu sviði er
úr sögunni. Það var J>ví engin furða, ])ótt til neytenda
næðu vörur með smit af háskalegu tagi á árinu og yllu
sjúkdómum, og slíkt getur vel lient öðru sinni, vegna að-