Búnaðarrit - 01.01.1963, Page 114
110
BUNAÐARRIT
Tafla V. Urlausnir ba’nda 1962
Skráð Bændur Karlar Konur Drengir Stúlkur Alls
Verkafólk . . . 334 114 81 129 47 371
An úrlausna og ráðið sjálft . . . 158 47 95 23 13 178
Samtals 492 161 176 152 60 549
Tafla V sýnir, hvernig tekizt liefur að leysa úr erindum
bænda. Við þessa töflu er rétt að greina frá, að liún mun
varla sýna allan sannleika, af Jjví að bændur biðja um
fólk, þeir fá tilgreind nöfn tveggja eða þriggja aðila,
sem þeir svo semja sjálfir við, en vanrækja að tilkynna
skrifstofunni, er þeir liafa ráðið einliverja hinna til-
greindu. Um Jictta fær skrifstofan stundum aldrei vitn-
eskju og getur því ekki skráð ráðningu, þó að bún bafi
fram farið.
Tafla VI. Úrlausnir verkafólks 1962
Ráðið til liænda Karlar Konur Drengir Stúlkur Alls
Með aðst. skrifst 114 81 129 47 371
Án úrlausna og ráðið sjálft 59 83 178 175 495
Samtals 173 164 307 222 866
Skekkja sú, sem líklega er í töflu V af greindum ástæð-
um, færist því yfir í töflu VI, og eru þar því tilfærðir
eitthvað fleiri án úrlausnar en það liafa virkilega orðið.
1 eftirfarandi tölulegu yfirliti er tilgreindur sá bópur
útlendinga, sem bér liefur vistazt, fyrir milligöngu skrif-
stofunnar, í sveitum landsins. Til viðbótar greindum töl-
um koma nokkrir einstaklingar, sem skrifstofan befur
ekki beinlínis vistað, en verður ])ó að luifa skráð og hafa
vitneskju um, af því að útlendingaeftirlit, félagsmála-
ráðuneyti og gjaldeyrisbanki óska þess, að félagsmiðstöð