Búnaðarrit - 01.01.1963, Side 116
112
BUNAÐARRIT
Ef vitneskja liefði fengizt um allar vistanir fyrir nieðal-
göngu skrifstofunnar, væri talan eittlivað hærri.
Til viðbótar þessu má svo geta þess, að 8 ungir piltar
og stúlkur liafa fengið vistir erlendis með aðstoð skrif-
stofunnar. Er það fólk, sem hefur viljað eða þurft að
vinna ytra, áður en það síðar færi í skóla þar, svo að
raunverulega er þar um menntastig að ræða, en það er
engan veginn þýðingarlaust — þvert á móti. Fólk þetta
liefur farið til Noregs og Danmerkur.
Þess má að lokum geta, að Ráðningastofan starfar nú
allt úrið, en starfskröftum er hagað eftir hentugleikum
innan stofnunarinnar, þannig að Ingólfur Þorsteinsson,
sem hefur aðalhlutverk á sviði skrifstofunnar, vinnur
mörg önnur störf, en aðrir grípa í streng með lionum,
þegar á þarf að halda.
Vistanir samt. Innlendir og útlendir 1962
Yistaðir Islendingar Útlendingar Karlar 114 31 Konur 81 13 Drengir 129 Stúlkur 47 AUs 371 44
Samtals 145 94 129 47 415
6. Önnur störf
Auk þess, sem að framan er greint, lief ég hlotið að
gegna ýmsu öðru, sem að suniu leyti snertir mín skyldu-
störf og svo öðru, er berst á fjöru hvers starfsmanns, eins
og gengur.
Það helzta skal liér taliö í stuttu máli.
1. Svo sem að framan er getiö, sat ég norræna ráð-
stefnu upplýsingaþjónustunnar í Noregi um mánaðamót-
in maí—júní. Á ráðstefnu þessari flutti ég erindi og ávarp
a sérstöku móti af sama tilefni.
í því sambandi var ég á fundum síðar, er mér barst
munnlegt tilboð um aðstoð upplýsingaskrifstofu danska
landbúnaðarins til kvikmyndatöku af íslenzkum land-