Búnaðarrit - 01.01.1963, Page 120
116
BUNAÐAIÍRIT
þar við skólastjórn og búi. Úttekt á búinu átti að fara
fram um miðjan maí, og fyrir þann tíma þurfti ég að
vera kominn norður. Skipsferð tilféllst engin, svo ég varð
að fara landveg. Eftir skólaslitin á Hvanneyri skrapp ég
til Reykjavíkur. Þar bitti ég Pétur Jónsson frá Gautlönd-
um, sem þá var landbúna&arrá&herra, og aldrei hef ég
sé& mann hla&inn ö&rum eins áhyggjum og Pétur þá.
Hann sag&i mér, að fyrir nor&an vœru menn or&nir hey-
lausir; þetta vairi almennt, og engir aflögufœrir. Verzl-
anir allar í Shagafir&i væru or&nar matarlausar, þar væri
engan kornmat a& fá. Is var við land, siglingaleiðin vest-
an um land var talin ófær, og nú var Pétur að láta blaða
Sterling með kornvörur og ætlaði sér að koma henni
austan um land með matvörur til Skagafjarðar. Og nú var
spurningin, bver yrði fljótari, ísinn að loka við Langanes,
eða Pétur að koma Sterling af stað.
Ég keypti slatta af kornvörum hjá Jóh. ögmundi Odds-
syni, er þá verzlaði á Laugavegi, og kom í Sterling. Ég
Jagði svo af stað norður. Var með Jóni pósti í Galtarliolti
að Stað í Hrútafirði. Ég liafði þrjá Jiesta. Reið einum,
liafði þverbakstösku með liestamat á öðrum og tvo út-
troðna tunnupoka af lieyi á þeim þriðja. Á Holtavörðu-
lieiði sást ofan á einstaka símastaur, sem liæst liar á, ann-
ars var öll símalínan í kafi. Miklagil var fullt með snjó
og krap. Forustuliestur Jóns lagði þó ótrauður út í það,
en póstkoffortin sátu á krapinu, liestarnir botnuðu ekki,
koffortin liéldu þeim uppi, svo við uröum að vaða með
þeim og brjóta krap og troða snjó, svo liestarnir hotnuðu.
Svona var færðin þá um krossmessuna.
Og fyrir norðan var snjór yfir öllu, víðast liaglaust og
flestir lieylausir. Handa hestunum mínum fékk ég liey á
Lækjamóti, Stóru-Giljá, Ytra-Vallliolti og á Hofstöðum;
annars staðar gaf ég þeim úr mínum pokum, og af mín-
um mat.
En þó útlitið væri svart, þegar ég var á leiðinni norð-
ur, raknaði vel úr því. ísinn lónaði frá, festist aldrei við