Búnaðarrit - 01.01.1963, Qupperneq 121
SKÝRSLUR STARFSMANNA
117
Langanes. Sterling komst ferða sinna og færði bæði niér
matinn, sem ég liafði keypt í Reykjavík, svo og verzlun-
unum við Skagafjörð nægan mat. Hver dagurinn var öðr-
um betri, stöðugur liiti og blíða, og snjórinn rann í sund-
ur. 18. maí var úttektinni lokið á Hólum; þá var snjór-
inn tekinn af liryggjunum á gömlu boðasléttunum Her-
manns í Hólatúni, og þeir grænkuðu um leið, og 21. maí
bitu kýrnar á þeim, en þá var enn snjór í lautunum milli
bryggjanna. Allt grænkaði um leið og snjóinn tók.
Hér lá við stórfelli, en náttúran bjargaði á síðustu
stundu. Bændur sáu framan í alvöruna, hungrið var kom-
ið í blaðið, en aðrir en þeir bægðu því frá.
Og mikið voru margir þakklátir skaparanum fyrir,
livernig lilutirnir þá snerust. Ég liygg, að margir muni
Jietta vor, og ég vona, að margir muni þá hafa tekiö þá
ákvörðun að láta sig aldrei henda það, að komast í líkar
kringumstæður aftur, og ég veit, að sumir hafa staðið
við það, aldrei síðan lenl í beyleysi og algerum skorti,
bæði fyrir menn og málleysingja.
Veturinn 1949 urðu nokkur beyleysi á norðanverðum
Vestfjörðum og á Norð-austurborninu — Norður-Múla-
sýslu og Norður-Þingeyjarsýslu. Vorið var þá bart og hey
liöfðu verið með minna móti vegna kals í túnum. Menn
béldu, að allt mundi bjargast og báðu því seint um að
reyna að útvega sér hey. En það tókst. Fjárskipti stóðu
yfir og fyrir dyrum annars staðar, og því var liægt að fá
nóg hey. Skip voru leigð, og um 800 heyhestar iitvegaðir
og sendir til þeirra, er verst voru staddir. En það kost-
aði mikla fyrirliöfn og mikla peninga.
í Árbók landbúnaðarins 1951 hefur Arnór Sigurjóns-
son reiknað lit, bvað harðindin 1949 bafi kostað bænd-
ur, eða gert tilraun til þess. Alls staðar reiknar liann
skaðann vægt, og víða sýnilega of lágt. Honum reiknast til,
að meðalbóndinn í Noröur-Múlasýslu liafi þetta ár orð-
ið fyrir 6000 kr. skaða, miöað við árið áður og verðlag
þá. Og meðalbóndinn í Sauðaneslireppi, en þar urðu