Búnaðarrit - 01.01.1963, Page 126
122
BÚNAÐARIiIT
um lán úr BjargráðasjóSi til að geta kcypt sér fóðurbœti.
Þau lán hefur ekki verið mögulegt að afgreiða enn, vegna
þess að ekki eru komnar ásetningsskýrslur úr hreppun-
urn, svo hœgt sé að sjá, liver vöntun er á fóðri hjá þeim,
sem um lánið scekir. Enn er ekki liægt að átta sig á því,
Iive mikið af fóðurbæti þurfi að flytja til landsins og
ætla gjaldeyri fyrir. Allt Jietta þurfa menn að hugleiða,
og geri jieir jiað, trúi ég ekki öðru en jieir láti skoðana-
skýrslurnar ekki liggja á borði sínu árlangt, en Jiess eru
dæmi, að ég bef fengið tvær, eða tveggja ára skýrslur í
einu, og þá baft lítið með jiá fyrri að gera annað en koma
benni í fyrri ársbunkann til að geymast Jiar. Gerið það
nú fyrir mig og j)ó mest fyrir sjálfa ykkur og bændastétt-
ina í lieild, að koma skýrslunum frá ykkur í tíma, svo sá,
sem tekur við af mér, verði betur fær um að lijálpa og
geta upplýst, livernig fóðurbirgðirnar eru að baustinu,
en ég bef verið.
Góður forðagæzlumaður er mjög þarfur og nýtur mað-
ur í lireppsfélaginu, og sé gott samkomulag milli bans og
lireppsnefndar, mun á fáum árum verða vel sett á í
hreppnum. Víða í breppum liafa verið gerðar samþykkt-
ir um, live mikið bey skuli ætla bverri skepnu vetrar-
langt á bverri einstakri jörð, og er jietta bugsað til leið-
beiningar fyrir forðagæzlumanninn.
Sé forðagæzluskýrslunum lialdið saman frá ári til árs,
má bæði sjá á Jieim, hve heyeyðslan befur verið misjöfn
eftir árum, og þar af leiðandi bvað heyjaforðinn þurfi
að vera mikill að haustinu til ]>ess að bóndinn sé birg-
ur, þó vetur verði barður. Og tillil til jtess á að taka,
jiegar gerðar eru samþykktir um ásetning í breppnum
á hreppsfundi til leiðbeiningar fyrir ásetningsmanninn.
Hins er verra að taka tillit til, en það er, Iivað menn
komast af með mismikið bey, lianda ])ó jafnmörgum
kinduin vetrarlangt, og fóðra })ó jafn vel. Kemur j)ar
margt til greina, og })á kannski mest, hvernig fjármað-
ur fjárbirðirinn er. En sé forðagæzluskýrslunum liald-