Búnaðarrit

Volume

Búnaðarrit - 01.01.1963, Page 131

Búnaðarrit - 01.01.1963, Page 131
126 BUNAÖARRIT SKYRSLUR STA RFSMANNA 127 Skýrsla um fóðurbirgða- Bændur í félagínu áttu Fóðurbirgðafélög Hreppar Formaður félagsins er 'CÖ 40 •<U *o U-i V-I dilka á hausti dilka eftir 100 kindur j á fóðri Skriðdalshreppur Snæhjörn Jónsson 4339 4440 102 Nurðfjarðarhreppur Guðjón Hermannsson 2634 2428 92 Hvauuushreppur (V. Sk.) Guölaugur Jónsson 4481 5689 127 Gnúpverjahreppur Jón Ólafsson 5359 5558 104 Hrunamannahreppur Jón Sigurðsson 8398 9624 115 Grímsneshreppur Asnuindur Eiríksson 3489 3236 93 Samtölur Meðaltöl 179461 195198 109 félögiu 1960—1961 (frh.) Að meðalt. fengu bændur Tala bænda er fengu eftirtalinn dilkakjötsþunga eftir hverja kind, sem þeir höfðu á fóðri sem eikn. af fall dilka Dilkakjöt pr. kind á fóðri Undir 10 kg 10 til 11 kg 11 til 12 kg 12 til 13 kg 13 til 14 kg 14 til 15 kg 15 til 16 kg 16 til 17 kg 17 til 18 kg 18 til 19 kg 19 til 20 kg Yfir 20 kg Tala fjáreig meðalt. er r Sjóður 13.0 13.2 0 3 7 4 2 3 í 0 2 0 0 0 22 7917.09 12.7 11.7 4 2 2 4 3 1 í 0 0 0 0 0 17 6518.18 13.3 16.9 1 0 0 4 2 4 3 4 7 2 5 7 39 13.0 13.5 0 6 9 8 7 5 2 2 2 i i 0 43 1705.03 13.1 15.0 1 2 2 6 10 12 14 10 6 5 i 3 72 34901.30 14.3 13.3 1 1 0 3 4 2 1 2 0 0 0 0 14 48076.00 14.4 15.6 23 42 73 117 LO o r-H 181 181 136 97 76 57 120 1279 móti aS áœtla alltaf, aS vetur verSi góSur. Enn hafa |>eir ekki lært )>að, og er þó lengi búið að prédika það fyrir þeim. Þegar ég liugleiði, af liverju það komi, held ég lielzt, að það sé af vantrú á því, að skepnurnar geti gefið meiri arð, þegar þær eru vel með farnar. Þeir eru vanir við að fóðra þær svo yfir veturinn, að þær haldi að vorinu líkum lioldum og þær liöfðu að haustinu, og telja, að með því geti þær skilað mestum afurðum framleiddum af grasinu, sem þær bíta að sumrinu. Á liinu hafa þeir ekki áttað sig eun, allir, að bæði kýr og ær þurfa afurSafóSur inni til þess að geta breytt sumarbeitinni í afurðir. Kúnni er eðlilegast að fara í liæsta nyt skönnnu eftir burðinn, og smágeldast svo. Fái bún inni ekki nægjanlegt fóður til að mjólka það, sem henni er eðlilegt, geldist hún, kemur út á beitina í lægri nyt en lienni var eðlilegt, og mjólkar því minna á beitinni en hún ella liefði gert. Ærin þarf inni afurSafóSur til aS mynda lambiS, en svo líka til aS búast til burSarins. Henni er líka eðlilegt að komast í niisháa nyt eftir burðinn, en nyt móðurinnar er fæði lambsins. Heilbrigðu lambi er eðlilegt að þyngjast um og yfir 400 grönnn á sólarhring fyrst eftir burðinn. Þá er vöxtur þess langörastur, og þá má það ekki vanta mjólk. En liafi ærin ekki getað búið sig undir burðinn og ekki liaft nóg efni til að mynda mjólk fyrst eftir burðinn, þá er útilokað, að lambið geti náð þeini þroska, sem því er eðlilegt að ná, og því verður það með léttara fall að liaustinu en ætla mætti. Það er því oft mjög lítið viðbótarfóður til ánna fyrir, um og fyrst eftir burðinn, sem ræður úrslitum um það, hvort lambið að haustinu leggur sig með 10—13 kg falli eða 16—18 kg falli. Bændtir, sem eru vantrúaðir á þetta, sem ég nú béf sagt, og reyndar oft áður, eiga bæði að geta séð þetta bjá þeim bændum, sem þegar eru komnir á lag með að fá góð föll af dilkum sínum, og líka með ]>ví að reyna þetta á nokkrum árum bjá sér. Ég get ekki verið að minna bændur á fleiri ár en ég hef gert hér að framan. Þó mættu Skagfirðingar muna hrossin 1906, Borgfirðingar kölin í túnunum 1918, þeg- ar margir heyjuðu á jörð, sem aldrei bafði verið slegin,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222

x

Búnaðarrit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.