Búnaðarrit - 01.01.1963, Page 140
136
BÚNABARIiIT
að minkur leyndist á þessum eyðijörðum, en þar sem
við fórum um, urðum við liverjzi þess varir, að minkur
liefði tekið bólfestu á þessum slcðum, en unnum alls 8
refi á ferðum okkar.
Nú skildu leiðir okkar Gísla. Ég fór til Reykjavíkur,
en liann lióf dýraleitir víða um Vestfirði lengi sumars.
Vann hann alls 30 refi og 10 minka með aðstoð tveggja
duglegra veiðihunda.
1 júlímánuði fór ég í nokkrar stuttar ferðir hér í ná-
grenninu.
31. júlí fór ég í níu daga ferð á Arnarvatnsheiði. Með
mér var vanur veiðimaður úr Reykjavík, Guðbjörn Guð-
mundsson. Flutti Ivristleifur, bóndi á Húsafelli, okkur að
Krókavatni milli Arnarvatns stóra og Reykjarvatns. Þang-
að komu svo Norðanmenn til móts við okkur, þeir Einar
Guðlaugsson, Blöndnósi og Högni Einarsson, Bessastöð-
um með nægan hestakost handa okkur öllum. Við leit-
uðum nú víðar um vatnasvæðin cn nokkru sinni áður, og
voru unnir í þeim leiðangri 26 minkar. Er mjög áberandi,
hvað minknum liefur nú fækkað á lieiðinni frá Jiví, sem
áður var. Er það tvímælalaust að þakka liinum árl. veiði-
leiðangrum, sem farnir liafa verið undanfarin ár. Arnar-
vatnsheiði hefur verið mikil uppeldisstöð minka. Því er
mikill ávinningur að fækka dýrunum þar eins og kost-
ur er.
I septembermánuði fór ég um Árnessýslu og Mýrasýslu.
1 október ferð um Norðurland í Suður-Þingeyjarsýslu.
I nóvember ferðir um uppsveitir Borgarfjarðar og Ár-
nessýslu.
í desember ferð á Reykjanesskaga.
Ferðadagar mínir á árinu voru alls 120. Eins og áður
hef ég á ferðalögunum haft samband við oddvita og aðra
sveitarstjórnarmenn, kynnzt fjölda veiðimanna og tekið
])átt í dýravinnslunni með þeim í hyggð og óbyggðum.