Búnaðarrit - 01.01.1963, Page 154
150
BÚNAÐARRIT
35. Erindi stjórnar Búnaðarfélags íslands um, að breyt-
ingar á jarðræktarlögunum verði samþykktar á AI-
þingi því, er nú situr.
36. Tillaga fjárhagsnefndar um skiptingu Búnaðarmála-
sjóðs fyrir árið 1962.
37. Tillaga til þingsályktunar um stofnlánaskatt. Flutt
af meiri liluta allslierjarnefndar.
38. Tillaga til þingsályktunar um fræðslumál. Flutt af
allsher jarnefnd.
Mál nr. 1
Reikningar BúnaSarfélags Islands fyrir áriS 1962
ásamt samþykktri ályktun frá reikninganefnd.
Reikningur
yfir tekjar og gjöld Búna'öarfélags tslands áriS 1962
T e k j u r :
Sjóð'ur frá fyrra ári ................................. 107.286,84
1. Frá ríkissjóði:
a. Samkvæmt fjárlögum .............. 4.290.000,00
b. Til kynnisferða bændu...... 20.000,00
c. Til búreikningaskrifstofu ........ 125.000,00
d. Yegna starfs veiðistjóra ......... 237.000,00
e. Til ráðningastofu landbúnaðarins 65.000,00
f. Til landbúnaðarsýningar ........... 50.000,00
g. Vegna launa Gunnars Bjarnason-
ar og launahækkanu ................. 117.191,75
-------------- 4.904.191,75
2. Vextir:
a. Vextir ............................. 73.556,43
b. Vextir úr verðlaunasj. vinnuhjúa 600,00
c. Vextir úr C. Liebessjóði ........... 1.014,60
-—----------------------- — 75.171,03
3. Tekjur af húseignum og leiguhúsnæði:
Lækjargata 14 B og Hagamelur 34..........
39.000,00