Búnaðarrit - 01.01.1963, Page 164
160
BÚNAÐARRIT
— Eyjafjaröar .................................. ■— 42.840,00
— Suður-Þingeyinga ................................ — 33.360,00
— Norður-Þingeyinga ............................... — 28.440,00
— Austurlands ..................................... — 90.480,00
— Austur-Skaftfellinga ............................ — 19.680,00
— SuiVurlands ..................................... — 100.200,00
Samtuls kr. 600.000,00
Mál nr. 3
Erindi sýslunefndar Austur-Húnavalnssýslu um hœkk-
un á hundaskatti. Sent af landbúnaSarráSuneytinu.
Málið afgreill með eftirfarandi ályktun, sem samþykkt
var með 24 samhlj. atkv.:
Búnaðarþing mælir með svofelhlri breytingu á lögum
nr. 7 frá 3. febr. 1953 um hundahald o. fl.:
3. gr. laganna orðist svo:
Af hundum búfjáreigenda skal greiða kr. 30.00 í skatl árlega.
Einnig af ininkabundum, dýrliundum og sporhundum, enda liafi
verið veitt sérstakt leyfi til slíks hundahalds og þeir hundar liafðir
í öruggri gæzlu. Af öðrum hundum greiðist 500 króna skatlur árlega.
Skatturinn rennur í hæjar- eða sýslusjóð og innheimtist á mann-
talsþingi.
Jafnframt leggur Búnaðarþiug áherzlu á, að framkvæmd luinda-
hreinsunarinnar verði tekin til gagngerðrar endurskipulagningar í
samráði við yfirdýralækni.
Mál nr. 4
Erindi Júns H. Þorbergssonar um nýtingu búfjár-
áburSar.
Málið afgreitt með eftirfarandi ályktun, sem samþvkkt
var með 23 samlilj. atkv.
I tilefni af erindi Jóns H. Þorbergssonar ályktar Bún-
aðarþing að beina því til Tilraunaráðs jarðræktar og
Búnaðardeildar Atvinnudeildar Háskólans, að teknar
verði upp tilraunir, sem skeri úr um, liver munur er á
töðu eftir húfjáráburð og tilbúinn áhurð.