Búnaðarrit - 01.01.1963, Page 170
166
BÚNAÐARRIT
GreinargerS:
Víffa í sveitum ber á því, að bændur liætta búskap, án
þess að nokkur taki við af þeim, og jarðirnar fara í eyði.
Þetta fyrirbæri dregur mjög úr bjartsýni bænda á frani-
tíð landbúnaðarins.
Fjárhagsþróunin í landinu befur verið landbúnaðinum
óhagstæð, en á sama tíma liafa mikil aflabrögð við sjó-
inn aukið tekjur annarra stétta meir en bændanna.
Af þessum sökum er veruleg liætta á því, að bændur,
sem búa við óliagstæð búrekstrarskilyrði og erfiðan fjár-
hag, liverfi frá búskap til annarrar vinnu, sem er betur
launuð, nema eitthvað sérstakt verði gert til að koma í
veg fyrir það.
Víða er bvggðin þannig sett, að liún þolir enga grisjun
frá j)ví sem nú er, því að tilvera dreifbýlisins byggist á
samvinnu og stuðningi býlanna livers við annað í atvinnu-
legum og félagslegum efnum.
1 þessari ályktun er jiess freistað að lirinda fram at-
liugun á því, liver ráð séu líklegust til úrræða til bráða-
brigða, sem hindrað gætu, að einstök býli, sem nú eru í
byggð, fari í eyði.
Gera verður ráð fyrir, að verðlagsmál landbúnaðarins
komist bráðlega í })að borf, að almennt verði við unað.
En fleira j)arf að gera. M. a. ])arf að tryggja fé til útlána,
til jarðakaupa, leiða rafmagn um allar byggðir, koma
á góðu akvegasambandi við allar byggðir o. m. fl.
Semja ])arf spjaldskrá um búskap á bverri jörð og
framtíðarmöguleika hennar. Á þeim upplýsingum verði
síðan gerðar tillögur til úrbóta í liverri byggð.