Búnaðarrit - 01.01.1963, Page 173
BÚNAÐARÞING 169
una á þingskjali nr. 42, segði ég já, en þar sem hún er
við allt málið, segi ég nei.
Sveinn Jónsson, Ketill S. Guðjónsson, Egill Jónsson,
Þorsteinn Sigfússon og Sigmundur Sigurðsson fluttu eft-
irfarandi breytingartillögu við mál nr. 11 á þingskjali
nr. 35:
Ályktunin orðist svo: Búnaðarþing lýsir óltreyttri afstöðu sinni
í holdanautaniálinu frá síðasta þingi og þakkar samstöðu Alþingis
í málinu og fjárveitingar þær, sem veittar voru til frantkvæmda.
Hins vegar lýsir Búnaðarþing óánægju sinui og vonbrigðum með
afstöðu þá, er yfirdýralæknir tók í málinu á síðustu stundu.
Búnaðarþing getur ekki að fenginni reynslu unað því, að svona
óskorað neitunarvald sé i hendi eins manns. Skorar þingið því á
landhúnaðarráðherra að lieita sér fyrir breytingu á lögum um inn-
flutning húfjár frá 1962 á þann veg, að stöðvunarvald yfirdýra-
læknis verði ekki jafn algert og nú er, heldur t. d. tímabuudið,
og að leita beri álits frá Dýralæknafélagi Islands og öðrum sér-
fræðingum og hafa til hliðsjónar, er ákvörðun um innflutning er
tekin
Breytingartillaga þessi að' viðhöfðu nafnakalli: var felld með 17 atkv. gegn
J á sögðu: lijarni Ó. Frímannsson Sveinn Jónsson
Egill Jónsson Teitur Björnsson
Ketill S. GuSjónsson Sigmundur SigurSsson Þorsteinn Sigfússon
Nei sögðu: Asgeir Bjarnason Jóhannes Duvíósson
Bjarni Bjarnason Jón SigurSsson
Benedikt Grímsson Klemenz Kr. Kristjánsson
Bcnedikt H. IJndal Kristinn GuSmundsson
Einar Ólafsson SigurSur Snorrason
Gisli Magnússon Sigurjón SigurSsson
Gunnar Gutibjurtsson Þórarinn Kristjánsson
Helgi Símonarson Ingimundur Asgeirsson Össur GuSbjartsson
Fjarverandi: Jón Gíslason