Búnaðarrit - 01.01.1963, Page 179
BÚNAÐARÞING
17S
ins, og að nauðsyn beri því til að setja ný lög, er skaj»i
leiguliðum, sem búa á jörðum í einkaeign, möguleika til
að kaupa ábúðarjarðir sínar. Þó getur verið rétt að lieim-
ila öðrum einstaklingum að eiga jarðir, ef þeir reka bix
á jörð sinni sjálfir.
Jarðakaupasjóður ríkisins eða önnur bliðstæð stofnun
ætti að bafa þá skylxhi að kaupa á matsverði þær jarð-
eignir, sem ekki seljast mönnum, er vilja búa þar sjálfir
og að sveitarsjóðum frágengnum, og jafnframt að selja
þær aftur þeim, er vilja liefja þar búskap. Jarðir, sem
nú eru í einkaeign manna, sem ekki reka bíxskap sjálfir,
ættu að seljast jarðakaupasjóði á matsverði við fráfall
núverandi eigenda.
Allar eyðijarðir, senx ekki eru nytjaðar til bíireksturs,
þurfa annað tveggja að vera eign viðkomandi sveitarsjóðs
eða jarðakaupasjóðs ríkisins.
Komið gæti til mála, að skipuð yrði sérstök byggðar-
nefnd, einum manni tilnefndum af Búnaðarfélagi Islands,
einum af Stéttarsambandi bænda og landbúnaðarráðherra
skipi einn.
Nefml þessi befði umsjón með jarðakaupasjóði ríkis-
ins. Hxin gerði tillögur um kauji og sölu jarðeigna f. b.
jarðakanpasjóðs. Hún gerði tillögur um skipti jarða í
tvö eða fleiri býli, ennfrenmr um sameiningu jarða í eitt
býli og annað, sem þessi mál snertir — eða þá að Nýbýla-
stjórn ríkisins yrði falið |ietta verkefni.
Jarðakaupasjóður verði efldur, svo að liann geti greitt
fyrir, að bændur geti eignazt ábúðarjarðir sínar. Jafn-
framt verði honum Iieimiluð útgáfa skuhlabréfa eða xit-
vegað verulegt fjármagn til jarðakaupa.
Mál nr. 21
Erindi Búna&arsambands Su&ur-Þingeyinga um raj-
magnsmál.
Málið afgreitt með eftirfarandi ályktun, sem samþykkt
var með 24 samhlj. atkv.: