Búnaðarrit - 01.01.1963, Page 188
184
BUNAÐARKIT
liinar ýmsu framkvæmdir í landinu, má telja eSlilegt og
skylt, að ríkið styðji verulega nefndar jarðabætnr.
Mál nr. 26
Frumvarp til laga um rannsóknir í þágu atvinnuveg-
anna. Sent aj menntamálanejnd neSri deildar Alþingis.
Málið afgreitt með eftirfarandi ályktun, sem samþykkt
var með 23 samhlj. atkv.:
Búnaðarþing leggur til, að eftirfarandi breytingar verði
gerðar á frumvarpinu:
4. gr.
Onnur málsgrein orðist svo:
1 framkvœnulanefixt skulu sitja fulltrúar þriggja höfuðatvinnu-
veganna, landbúnaðar, sjávarútvegs og iðnaðar. Ekki mega þar eiga
sæti starfsmenn eða meðlimir stjórna eða fastanefnda við rann-
sóknastofnanir, sem eiga fjárhagslegra liagsmuna að gæta í sambandi
við tillögur nefndarinnar um fjárframlög til rannsókna ... o. s. frv.
óbreytt.
Við 29. gr.
Greinin orðist svo:
1 stjórn Raimsóknastofnunar landbúnaðarins skulu vera þrir
menn: Forstjóri stofnunarinnar, búnaðarmálastjóri og maður til-
nefndur af Stéttarsambandi bænda. Ráðherra skipar formann og
ákveður stjórnarlaun.
Við 33. gr.
Upphaf greinarinnar orðist svo:
Komi fram ósk unj skipan tilraunaráðs við Rannsóknastofnun
landbúnaðarins af hálfu eins eða fleiri þeirra aðila, sem nefndir
eru bér á eftir, er ráðherra skylt að koma sliku tilraunaráði á fót
... o. s. frv. óbreytt.
Greinargerð:
Búnaðarþing lítur svo á, að frumvarpið feli í sér sam-
ræmingu og sterkari lieildarstjórn á allri tilraunastarf-
semi í landinu, og verður að líta svo á, að það sé til bóta.
Hins vegar er ekki með frumvarpinu tryggt aukið fjár-
magn til, að tilraunamálin komist í það borf, sem æski-
legt er og fullnægi eðlilegum kröfum atvinnuveganna í
þessu efni. Eðlilegt hefði Jiví verið að ætla rannsókna-