Búnaðarrit - 01.01.1963, Page 192
188
BÚNAÐARRIT
Greinargcrð:
Það er eitt af meginverkefnum á sviði landbúnaðar
vors að græða upp aftur örfoka land, sanda og mela, sam-
fara því sem ráðstafanir eru gerðar til þess að fvrir-
byggja uppblástur og aðra eyðingu liins gróna lands. Svo
sem ástatt er lijá oss í þessum efnum, er liér mikið verk
að vinna. Þetta verk er að vísu kostnaðarsamt, en í það
er ekki horfandi, því árangur er tiltölulega skjótfenginn
og reynsla af öryggi fyrir varanleik hins nýja gróðurs er
fyrir liendi, ef skynsamlega er á haldið.
Einn þáttur í þessari starfsemi er dreifing áburðar úr
flugvél á land það, sem græða skal, livort lieldur með
sáningu eða til vaxtarauka Jieim litla gróðri, sem þar
kann að fyrirfinnast.
Þá er slík áburðardreifing harla þýðingarmikil með
tilliti til aukinnar grassprettu á óræktuðu landi, livort
heldur er á afréttum eða í lieimahögum. Og að sama
brunni ber með það, að sauðfé og öðrum búpeningi nýt-
ist með þessum liætti kjarni í grasi lengur fram eftir
sumri en ella, en Jni er oft, ef ekki er að gert, komin
stöðvun í vöxt og |iroska lambfjár. Með tilliti til þessa
mætti líta svo á, að liagkvæmt mundi reynast, að þessu
viðbótarfé verði fyrst og fremst varið til áburðardreif-
ingar með fyrrnefndum hætti.
Um tekjuauka þennan er það að segja, að ef miðað
er við nettó Iiagnað af áfengissölunni á s. 1. ári, Iiefði
liann numið um 2.6 milljónum króna.
Stjórn BúnaSarfélags íslands.
Mál nr. 33
Frumvarp lil laga um bœndaskóla. Sent af landbún-
aðarnefnd efri deildar Alþingis.
Málið afgreitt með eftirfarandi dagskrártillögu, sem
samþykkt var með 15 atkv. gegn 6.