Búnaðarrit - 01.01.1963, Page 194
190
BÚNAÐARHIT
Nokkrir bændur brunatryggja beyforða sinn árlega og
tryggja þar með afkoniu sína, þegar bruna ber að garði.
Fjárhagsnefnd lítur svo á, að það sé hægt að ná fremur
góðum kjörum varðandi þessar brunatryggingar, og telur
nefndin nauðsynlegt, að niál )>etta verði rannsakað bið
fyrsta bjá þeim tryggingarfélögum, sem hafa haft þessar
tryggingar með liöndum, og einnig verði málsniðurstöð-
ur gerðar bændum kunnar, svo þeim gefist kostur á að
kynnast, bver tryggingakjörin eru.
Skýringar á tryggingum þessum fylgja liér með frá
Brunabótafélagi Islands.
BRUNATRYGGINGAR Á HEYI
1. Árstrygging: Yátryggingaruppbæð kr. 100.000.00
óbreytt allt árið. Iðgjald kr. 210.00, tryggt gegn ut-
anaðkomandi bruna eingöngu. Fari súgþurrkun
fram í Idöðunni, er iðgjaldið kr. 310.00.
2. Tíu mánaða trygging, þar af tryggt í þrjá mánuði
gegn sjálfsíkveikju. Vátryggingarupphæð kr.
100.000.00 óbreytt allt árið. Iðgjald kr. 585.00.
Venjulega er tímabilið frá 1. ágúst lil 31. maí og
sjálfsíkveikjuáhaetta frá 1. ágúst til 31. okt. Fari súg-
þurrkun fram í hlöðunni, er iðgjaldið kr. 675.00.
3. Tíu mánaða trygging, vátryggingarupphæð breyti-
leg. Byrjunarupphæð kr. J 00.000.00 og lækkar blut-
fallslega um 1/10 á mánuði og er síðasta mánuðinn
kr. 10.000.00. Iðgjald kr. 118.00. Venjulega er vá-
tryggingartímabilið frá 1. ágúst til 31. maí. Fari
súgþurrkun fram í lilöðunni, er iðgjaldið kr. 173.00.
Framangreind iðgjöld eru miðuð við steinsteyptar
lílöður.
Arður við endurnýjun er 15%.
Brunabótafélag Islands.
Hilmar Pálsson (sign.)