Búnaðarrit - 01.01.1963, Síða 199
BÚNAÐARÞI n g
195
Varamenn þeirra:
Kristján Karlsson, fyrrv. skólastjóri, Reykjavík,
Einar Ólafsson, bóndi, Lækjarlivammi, Ásgeir
Bj arnason, bóndi, Ásgarði.
2. Kosinn endurskoðandi reikninga BúnaSarfélags Is-
lands og Bœndahallarinnar til 4 ára.
Aðalmaður:
Gunnar Guðbjartsson, bóndi, Hjarðarfelli.
Varamaður:
Ingimundur Ásgeirsson, bóndi, Hæli
3. Kosinn 1 maSur í húsbyggingarnefnd BúnaSarfélags
íslands:
Ólafur Bj arnason, bóndi, Brautarbolti.
4. Kosinn ] maSur í Vélanefnd ríkisins:
Björn Bjarnarson, ráðunautur.
5. KosiS í útvarpsfrœ&slunefnd BúnaSarfélags Islands:
Agnar Gnðnason, ráðunautur,
Jóhannes Eiríksson, ráðunantur.
Þá lýsti forseti yfir því, að störfum þessa þings væri
lokið. Hefði það staðið í 26 daga og haldið 23 fundi,
fengið 38 mál til meðferðar, þar af 1 dregið til baka, 36
mál voru afgreidd, en 1 hlaut ekki afgreiðslu.
Forseti þakkaði fulltrúum vel unnin störf og óskaði
þeim góðrar ferðar og heimkomu og árnaði þeim beilla.
Bjarni Bjarnason þakkaði forseta góða og örugga fund-
arstjórn.
Forseti þakkaði starfsmönnum Búnaðarfélags Islands
og Búnaðarþings vel unnin störf í þágu þingsins.
Bjarni Bjarnason óskaði fyrrv. og núv. búnaðarmála-
stjórum allra lieilla.
Því næst sagði forseti jiessu 45. Búnaðarþingi slitið.