Búnaðarrit - 01.01.1963, Page 219
S AU«FJ Á R RÆ K TARFÉLÖG I N
215
Svarfaðartlal, þingeyski stofninn, Sf. Neisti, Öxnailal,
vcstfirzki stofninn, Sf. Freyr og Sf. Hólasóknar í Saur-
bæjarlireppi, Sf. Aöaldæla, Sf. Reykjalirepps, Sf. Jökull,
Jökuldalslireppi, Sf. Fellalirepps, Sf. Hjalti, Hjaltastaða-
þinghá, Sf. Eiðahrepps, Sf. Fáskrúðsfjarðarhrepps, Sf.
Breiðdæla, Sf. Berunesslirepps, Sf. Geilhellahrepps, Sf.
Nesjanianna, Sf. Hafnarkauptúns, Sf. Kirkjubæjarhrepps,
Sf. Djúpárhrepps, Sl'. Holtahrepps og Sf. Biskupstungna-
hrepps. Munurinn á arði í dilkakjöti eftir tvílembu og
einlemhu var 13 kg eða meira í 9 félögum. Mesti munur-
inn, 14.0 kg, var í Sf. Austra, Mývatnssveit.
Ég vil beina því til allra lesenda þessarar greinar, að
athuga vandlega töflurnar, því úr þeim má margt lesa,
scm ekki er fjölyrt um í lesmálinu.
Rcykjavík, í júní 1963.