Búnaðarrit - 01.01.1964, Page 10
4 BÚNAÐARRIT
ákveðið. Þá liafði Árni verið kennari í búfjárrækt á Hól-
nm nm 10 ára skeið.
Búnaðarfélag Islands liafði engan sauðf járræktarráðu-
naut í þjónustu sinni frá ársbyrjun 1963 þar til Árni G.
Pétursson var ráðinn, en Halldór Pálsson sá um starfið
með aðstoð lausráðinna starfsmanna. Ég vil bjóða Árna
G. Pétursson velkominn í þjónustu Búnaðarfélags Islands
og vænli mikils af lionum í liinu nýja starfi.
7. Ólajur E. Stefánsson, nautgriparæktarráðunautur,
annast og hefur umsjón með öllum störfum, er snerta
nautgriparækt. Mjólkurframleiðsla er nú mesta fram-
leiðslugrein landbúnaðarins. Ilafa störf við nautgripa-
ræktina farið ört vaxandi hin síðustu ár. Nú eru tveir
ráðunautar starfandi hjá Búnaðarfélagi íslands við þessa
framleiðslugrein. Eru þó alltaf meiri verkefni framundan
en liægt er að Ijúka. Ólafur E. Stefánsson hefur auk ráðu-
nautarstarfsins samið skýrslur fyrir alþjóðastofnanir, að-
stoðað starfsmenn landbúnaðarins við útvegun náms- og
ferðastyrkja erlendis og veitt þeiin ýmiss konar fyrir-
greiðslu.
8. Jóhannes Eiríksson, nautgriparæktarráðunautur,
vinnur ásamt Ólafi E. Stefánssyni að leiðbeiningum í naut-
griparækt. Vinnur hann sérstaklega að leiðbeiningum í
injaltatækni og uppgjöri á skýrsbun nautgriparæktarfé-
laganna.
9. Þorkell lijarnason, settnr lirossaræktarráðunautur,
liefur liaft með liöndum á árinu allar leiðbeiningar í
brossarækt á vegum Búnaðarfélags Islands. Hann er
aðeins að liálfu starfsmaður bjá Búnaðarfélaginu, en er
jafnframt bóndi á Laugarvatni og hefur Jiar búsetu.
10. Gunnar Bjarnason, alifugla- og svínaræktarráðu-
nautur, tók formlega við þeim störfum mcð erindisbréfi,
dags. í apríl 1963. Hann veitir nú bvers konar leiðbein-
ingar um ræktun, fóðrun og hirðingu alifugla og svína.
Ég liýð hann velkominn aftur til starfa lijá Búnaðarfélagi
Islands. Gunnar er aðeins að liálfu ráðinn starfsmaður bjá