Búnaðarrit - 01.01.1964, Page 14
IIUNA8AR RIT
«
fiiimvinnn vii'i sveitarstjórnir. Yiri’iist aI linikiiI árangur
liafa náðst af því starfi, enda er Sveinn áliugasamur og
röskur við þetta. Má góðs af lionum vænta, ef veitt er
nægilegt fé til þessarar herferðar, en ekki má um of skera
það við nögl, ef árangur á að nást.
21. Brynhildur Ingjaldsdótlir, skrifstofumær. Hún hef-
ur unnið á aðalskrifstofu félagsins að öllum venjulcgum
skrifstofustörfuin, þar á meðal annast hún hina daglegu
sölu hóka á skrifstofunni og skjalavörzlu.
22. GuSrún Þorsteinsdóttir, skrifstofumær, annaðist
símavörzlu og vélrilun til septemberloka. Þá liætti hún
störfum hjá félaginu. Ég vil færa henni þakkir fvrir
margra ára vel unnin störf.
23. Sigrún Jónsdóttir, skrifstofumær, annaðist af-
greiðslu Freys og skrifstofustörf í sambandi við útgáfu
blaðsins til októberloka. Þá lét hún af starfi hjá félaginu.
Þakka ég lienni starf liennar hjá félaginu í tæp tvö ár.
24. Ingunn Björnsdóttir, skrifstofumær, réðist til Bún-
aðarfélags íslands í byrjun októbcr 1963. Hún annast síma-
vörzlu og vélritun.
25. Hannes Pálsson, stjórnarráðsfulltrúi, vinnur á skrif-
stofum félagsins fyrir hádegi og flesta daga frá 5—7 síð-
degis. Hann vinnur aðallega að endurskoðun á jarðrækt-
arskýrslum, útreikningi á jarðræktarframlögum og færir
spjaldskrá yfir jarðræklarframkvæmdir.
26. GuSmundur Jósafatsson, frá Austurhlíð, licfur unn-
ið Iausráðinn meiri hluta ársins lijá Búnaðarfélagi íslands
og aðstoðað þar við ýmsa þælti starfseminnar. Hann vann
um tíma að útreikningum á skýrslum sauðfjárræktarfé-
laga, frá því í apríl og til ágúslloka vann hann á ráðningar-
skrifstofunni og síðustu mánuði ársins hefur haim aðsloð-
að Gísla Kristjánsson. Einnig hefur hann unnið á skrif-
stofunni að útsendingu rita o. fl.
27. Ólafur Asgei rsson, kandidat frá Hvanneyri, hefur
verið lausráðinn hjá félaginu rúmlega hálft árið. Yfir sum-
armánuðina sá liann um mælingar fyrir skurðum, sem