Búnaðarrit - 01.01.1964, Page 19
SKÝRSLA BÚNAÐARMÁLASTJÓRA
13
ríkisins. Þegar er skýrslugerðin liafin í nokkrum hrepp-
um á Austurlandi, Norður-Þingeyjarsýslu, Skagafirði og á
Vestfjörðum.
Þann 4. nóvember mætti ég á almennum bændafundi á
Akureyri, sem Bsb. Eyfirðinga efndi til, og flutti þar er-
indi. Þessi fundur var mjög f jölsóttur og umræður miklar.
Næsta dag mætti ég á bændafundi að Hólum í Hjaltadal,
sem Bsb. Skagfirðinga efndi til, og flutti þar erindi.
Ég mætti sem dónmefndarmaður á héraðssýningum á
sauðfé í Árnessýslu og í Kjalarnesþingi.
Á árinu fór ég þrívegis til útlanda. Búfjárræktarfélag
Bretlands bað mig að flytja aðalerindi á vetrarfundi fé-
lagsins í London dagana 27. og 28. marz uni Yfirlit yfir
nútímaþekkingu á vexti og þroska búfjár. Þetta gerði ég.
f þessari ferð var mér jafnframt boðið til Irlands, og
dvaldi ég þar í 3 daga og skoðaði lielztu búfjárræktar-
rannsóknarstöðvar íra og ræddi við marga vísindamenn.
frar eru nú mjög að efla rannsóknastarfsemi sína. Finnst
mér að við íslendingar ættum að bafa meira samband við
frændur vora fra en við liöfum liaft að undanförnu, ]>\ í
mörg vandamál þeirra eru liliðstæð okkar.
Dagana 23. til 27. júlí sat ég fund búnaðarmálastjóra
OECD landanna í París. Þar voru rædd ýmis hinna mörgu
vandamála landbúnaðarins í Vestur-Evrópu og Norður-
Ameríku. Allir voru sammála um, að breyta þyrfti nokk-
uð leiðbeiningaþjónustu fyrir bændur, frá ]>ví sem verið
liefur, á þann liátt að leggja í náinni framtíð böfuðáberzl-
una á liagkvæmni í búskap fremur en einblína á fram-
leiðsluaukningu eins og gert var eftir lieimsstyrjöldina síð-
ari, þegar alls staðar var matvælaskortur. Þá var oft ekki
spurt um, bvað varan kostaði í framleiðslu, lieldur varð
að framleiða liana, bvað sem bún kostaði. Nú er viðborfið
breytt í vestrænum löndum, því skortur á landbúnaðar-
vörum er ekki lengur fyrir bendi. Er því bændum nauð-
synlegt að gera sér ávallt grein fyrir því, bvað borgi sig
bezt að gera. Auka t. d. ekki framleiðsluna nema bún