Búnaðarrit - 01.01.1964, Page 25
SKÝRSLA B Ú N Af) A R M Á L ASTJ Ó R A
19
aðarráðuneytinu í Ottawa, Kanada. Hann er einn af þreni-
ur í Tilraunaráði báfjárræktar í Kanada ojj; er erfðafræð-
iiifíiir að menntun. Hann dvaldi liér dagana 15.—19. okt.
Dr. R. Synge og frú frá Rowett rannsóknarstöðinni í
Aberdeen dvöldu bér í nokkra ilaga uni mánaðamótin
sept.—okt. Dr. Synge er Nóbelsverðlaunabafi í lífefna-
fræði.
Þessir búvísindamenn áttu ýtarleg viðtöl við undirrit-
aðan og ýmsa aðra sérfræðinga við búnaðarstofnanir í
borginni og nærsveitum. Prófessor Wood benti á atliyglis-
verl utriði, er bann sá bin víðáttumiklu óræktuðu beili-
lcind. Hann álcit, að eggjahvítuskortur síðari liluta sum-
ars fremur en mikið tréni beitigrasanna blyti að valda
því, að mjólkurpeningur geltist og vaxtarliraði lamba
niinnkaði, er liði á sumarið.
Landbúnaðarráðuneytið bauð, að ósk Búnaðarfélags Is-
lands og Búnaðardeildar, Mr. B. L. Rowan, forstjóra land-
búnaðardeildar Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu
(OECD), liingað til lands dagana 31. júlí lil 5. ágúst til
viðræðna um samstarf Islands og OECD í leiðbeininga-
þjómistu og tilraunamálum landbúnaðarins. Ofannefndar
stofnanir aðstoðuðu ráðuneytið við móttöku Mr. Rowans
og veittu lionum upplýsingar og fyrirgreiðslu í samráði
við ráðuneytið.
Ríkisstjórnin bauð, að tilhlutan Háskóla Islands, berra
A. Milthers, rektor landbúnaðarliáskólans í Kaupmanna-
böfn, liingað dagana 28. júlí til 5. ágúst til viðræðna um
tilhögun æðri búnaðarmenntunar bér á landi, en rektor
Milthers er ráðunautur OECD um æðri búnaðarmenntun
á Norðurlöndum. Rektor Miltbers bafði áðtir beimsótt
fsland að tillilutan OECD í París til atbugunar um þessi
oiál, sem OECD liefur verið að kanna í aðildarríkjunum
:>ð undanförnu. Þeir rektor Miltbers og Mr. Rowan bög-
uðu ferðum sínum þannig, að þeir yrðu samtímis liér í
nokkra daga. Þeir áttu ýtarlegar viðræður við landbúnað-
arráðimeytið, meimtamálaráðuneytið, Háskóla Islands,