Búnaðarrit - 01.01.1964, Page 27
SKÝRSLA BÚNAÐARMÁLASTJÓRA
21
aðarfélagið færir öllum þeim bændum og liúsfreyjum og
öðrum, sem liinir erlendu gestir á veguin þess lieimsóttu,
alúðar þakkir fyrir alla fyrirgreiðslu og rausnarlegar mót-
tökur í hvívetna.
Erlendir styrkir til náms- og kynnisferða
Efnaliags- og framfarastofnun Evrópu (OECD) liefur
á undanförnum árum veitt íslenzkum búvísindamönnum,
fyrir milligöngu Búnaðarfélags Islands, ágæta styrki ým-
ist til náms eða kynnisferða erlendis. Á árinu 1963 nutu
eftirtaldir menn slíkra styrkja:
a) Tií framlialdsnáms viti háskóla 1963—1964:
Gunnar Ólaf sson, sérfræðingur í fóðurfræði við Búnað-
ardeildina, til náms í sérgrein sinni í Bretlandi.
Hafsteinn Kristinsson, kandidat í mjólkurfræði, til
náms í sérgrein sinni í Danmörku.
I>) Til náms- og kynnisferSa:
Leifur Kr. Jóliannesson, ráðunautur Bsb. Snæfellsness-
og Hnappadalssýslu, lil þriggja mánaða dvalar á Norður-
löndum.
Kristinn Jónsson, ráðunautur Bsb. Suðurlands, lil sex
mánaða dvalar í Bretlandi, Irlandi og Hollandi.
Óli Valur Hansson, garðyrkjuráðunautur Búnaðarfélags
Islands, lil sex mánaða dvalar í Bretlandi, Hollandi, Dan-
mörku og Noregi.
Fleiri aðilar tengdir landbúnaðinum liafa notið náms-
og ferðastyrkja frá OECD á árinu fyrir atbeina landbún-
aðar- og viðskiptamálaráðuneytanna. Þessir styrkir eru
hinir gagnlegustu, og öll fyrirgreiðsla OECD og viðskipta-
málaráðuneytisins liefur verið með ágætum. Því miður
eru líkur til þess, að dregið verði úr fjárveitingum til þess-
ara mála hjá OECD.