Búnaðarrit - 01.01.1964, Page 32
Húsbygging
Búnaðarfélags íslands
og Stéttarsambands bænda 1963
Hér verður gerð fijreiii fyrir framkvæmdum viö Búnað-
arbygginguna á árinu 1963 í framlialdi af greinargerð,
sem liigð var fram í byrjun s. 1. árs fyrir árið 1962.
Veröur fyrst talið upp það lielzta, sem unnið var að
innréttingum í liúsinu á árinu 1963, en jafnframt getið
um lánsútvegun og fjárliagsaðstöðu í sambandi við bygg-
inguna, eins og hún var um s. 1. áramót.
Fyrstu tvo mánuði ársins var unnið kappsamlega að
því að ljúka innréttingum á veitingasal, fundarsal og eld-
liúsi á 2. hæð, ásamt tilheyrandi stigum, forslofu og inn-
gangi í norðurenda hússins. Tókst að fullgera þetta verk
fyrir þann tíma, sem einna mest þörf er á slílut húsnæði
fyrir samkomur og alls konar fundahöld. Vinnukostnaður
varð að vísu hár, meðal annars vegna mikillar eftir- og
næturvinnu, en ávinningur var að því á móti, að fá hús-
næðið til afnota á þessum árstíma. Var hér með lokið
frágangi á 2. hæð, sem er stærsta hæð bússins.
Eftir að þessum áfanga var náð, fór lieldur að dofna
yfir framkvæmdum, einkum vegna mannfæðar, en einnig
af fjárhagsástæðum. Lokið var þó innréttingu á 7. hæð,
og mátti heita, að hún væri tilbúin um það leyti, sem
gestum fjölgar að sumrinu.
Eftir það var mjög erfitt að lialda nokkrum iðn-
aðarmönnum við vinnu í búsinu. Trésmiðir burfu al-