Búnaðarrit - 01.01.1964, Síða 72
66
BÚNAÐARKIT
ið settir á undan hverju af þeim nautum, sem mest hafa
verið noluð, cn sýnilegt er, að þeir skipta hundruðum
síðustu árin. Má í þessu sambandi geta þess, að í Laugar-
dælum voru í árslok 1962 alls 8 naut, sem livert um sig
hafði verið notað til fleiri en 2000 kúa, sem fest liöfðu
fang á árunum 1958—’62. Við Sóma S119 einum fengu
3770 kýr á þessu tímabili.
Afkvœmarannsóknir. Samkvæmt heimildum frá land-
búnaðarráðuneytinu voru árið 1963 veittar kr. 285.000.00
í stofnstyrk til afkvæmarannsóknastöðvanna á Lundi og
í Laugardælum, og var honurn skipt jafnt milli beggja.
Á Lundi lauk um mánaðamótin okt.—nóv. rannsókn
nr. 6 á 13 dætrum livors þeirra, Gerpis N132 og Glæsis
N137. Höfðu kvígurnar verið skoðaðar sumarið 1963
vegna sérstakrar beiðni. Verður lýsing á þeim birt í grein
um nautgripasýningar á því ári. Dælur Gerpis mjólkuðu
á 1. mjólkurskeiði (304 dögum) 2298 kg með 4.38% fitu,
þ. e. 10060 fe, en dætur Glæsis 2227 kg með 3.90% fitu, sem
svarar til 8671 fe. Að lokinni afkvæmaprófuninni var tek-
in sú ákvörðun að veita Gerpi 1. verðlauna viðurkenn-
ingu. Hin óvenju háa mjólkurfita dætra hans sýnir, að hér
er um kynbótagrip að ræða, sem mikil þörf er fyrir í
Eyjafirði, þar sem liægt liefur sótzt að auka mjólkurfitu
stofnsins. Mjólkurlagni er sýnilega einnig til í dætrum
Glæsis, sem nú er fallinn, og eru niðurstöður þessarar
rannsóknar liagstæðari en síðustu árin. Þess má og geta
hér, að Surtur N122 hjá S. N. E. hlaut I. verðlauna viður-
kenningu á síðasta sumri, þegar frekari reynsla lá fyrir
um afurðasemi dætra hans, en þær höfðu verið í af-
kvæmarannsókn árið áður. 1 október liófst á Lundi rann-
sókn á 18 dætrum Dofra N144 og 12 dætrum Sokka frá
Skarði við Akureyri, syni Fylkis N88 og Óskar 47. Um
áramót höfðu allar dætur Dofra borið og komizt að með-
altali í 11.46 kg dagsnyt með ca. 3.82% mjólkurfitu. Níu
dætur Sokka voru þá hornar og liöfðu komizt í 14.88 kg
dagsnyt að meðaltali með ca. 3.88% mjólkurfitu, sent er