Búnaðarrit - 01.01.1964, Side 79
SKÝICSLU li STARFSMANNA 73
allt áriö', og gegndi ég slörfuin lians á meðan, sem vara-
fonnaður þess.
Ilrossarœklarsamband liorgarfjarfíar starfaði í 16 <leild-
um. Formaður sainbandsins er Símon Teilsson, járnsmiður
í Borgarnesi, traustur og atlmgull og lærður hestainaður
af sinni löngu reynslu í skóla lífsins. Hann er einn af
aðaldóinurum á öllum helztu hestamótum. Nú um skeið
höfum við unnið saman að því að færa samhandið út,
ásamt með góðum áliugamönnum í öðrum liéruðum. 1
fyrra höfðu bæði Strandamenn og Dalamenn stóðhesta frá
sambaiulinu. Sama var og í sumar.
í hyrjun desemher var lialdinn fundur í Borgarnesi,
sem ég sat, með helztu forvígismönnum þeirra Borgfirð-
inga í hrossarækt og í stjórn búnaðarsambandsins. Þá
voru mættir ráðunautar þeirra Borgfirðinga og hurðar-
ásar í liestamennsku og hrossarækt úr Dölum, af Snæ-
fellsnesi og af Ströndum. Voru málin rædd af áliuga og
skilningi, og áður en sumarstarfsemin liefst, vænti ég, að
málið verði klappað og klárt. Símon lieldur málinu vak-
andi og verður sjálfkjörinn formaður þessa nýja sam-
hands. Auk Jiess vil ég reyna að fá Barðaströndina með og
e. t. v. meira af Vestfjörðum. Enga hesta keyptu þeir á
árinu, en árið 1962 höfðu öll samböndin keypt eftir
fremstu getu, enda var landsmót það ár og því liægast um
samanburð. Samband þeirra Borgfirðinga liefur alltaf af-
not af stóðliestinum NÖKKVA (260) , sem Einar Gíslason,
liústjóri á Hesti, á og notar sjálfur til skyldleikaræktunar
á hrossahúi sínu.
Hrossarœktarbú. Á Hóliim í Hjaltadal var eitl sinn
stofnað lirossaræktarbú. Um framgang og starfsemi er lítiö
vitað síðan. Búið fær rekslrarstyrk árlega, en skýrslur
koma engar mér vilanlega. Ég hef aldrei verið kallaður
þar til neinna ráðagerða, en hef liins vegar skoðað þar
hross af forvitni einni saman. Nú læt ég ekki við svo hiiið
standa og fæ úr því skorið, livort til þess er ætlazt, að B. í.
fylgist með því starfi, sem þar er unnið.