Búnaðarrit - 01.01.1964, Page 94
88
BÚNAUAIUtlT
Verftur mikið verk að koma safngripunum fyrir til sýn-
ingar, Jiegar húsið verður fullgert.
Þann 19. sept. komu fimm sauðfjárbæiulur frá Græn-
landi liingað til lands, í boði landbúnaðarráðlierra, Ing-
ólfs Jónssonar. Hann fól Búnaðarfélagi Islands að annast
móttöku gestanna meðan Jieir dvöldu bér og skipuleggja
dvöl þeirra, svo að Jieir liefðu sem bezt gagn af veru sinni
liér. Við Agnar Guðnason vorum fylgdarmenn og aðstoð-
armenn Grænlendinganna meðan Jieir voru liér, og Jieir
fóru víða um og sáu margt og voru binir ánægðustu yfir
ferðinni. Með þeim voru fjórar konur Jieirra. Grænlend-
inga nir töldu sig Iiafa baft verulegt gagn af dvöl sinni
liér og einn Jieirra, sem er blaðamaður, hefur skrifað
margar og langar greinar um ferð sauðfjárbændanna
Iiingað í lilað Jieirra, Grænlandspóstinn, sem kemur út
á tveim tungumálum. Hafi |ietta verið ftóðleg ferð fyrir
gestina, var ekki síður fróðlegt fyrir okkur Agnar að
vera með Jieim og kynnast þeim Jiessa 15 daga, sem Jieir
voru bér. Voru þetta allt kurteisir og fróðleiksfúsir menn
— en liingað til höfum við Islendingar haft of lítil kynni
af þessari Jijóð. Þeir fóru lieimleiðis 3. október.
Síðan bef ég starfað á skrifstofu félagsins, enda verið
ritari stjórnarinnar eins og mörg undanfarin ár.
Ragnar Asgeirsson.
V erkfœraráðunauturinn
1. Búnaðarfélag Islands
Aðalslörf mín voru, eins og undanfarin ár, í Jiágu Bún-
aðarfélags íslands. Bændum var leiðbeint um vélakaup,
ýmis tæknileg atriði o. fl. í samlölum, bréfaskriftum og á
fundum.
Súgþurrkunarteikningar voru gerðar fyrir 80—90