Búnaðarrit - 01.01.1964, Side 98
92
BUNABARRIT
Um einstaka þætti starfsins og gang mála greinir í eftir-
farandi:
1. Búnaðarblaðið FREYR
Á sama liátt og að undanförnu hefur gengið með út-
gáfu Freys, að ritstjórn hef ég annazt, en Sigrún Jónsdótt-
ir hafði nieð höndum fjármálaafgreiðslu, sá um spjald-
skrána o. fl., þangað til hún livarf úr þjónustu félagsins,
en þá tók Guðmundur Jósafatsson við þeim lilutverkum.
Freyr var prentaður í 4100 eintökum. Á árinu var
áskriftargjaldið hækkað um þriðjung, eða í 150 krónur,
vegna sífelldra hækkana alls verðlags að undanförnu.
Jafnframt var lofað auknu efni, ef tök leyfðu, og var það
efnt þannig, að lesinálssíður urðu 425 á árinu, en aug-
lýsingar í lesmáli og kápu 135 síður. Var lesmál þannig
um 40 síðum meira en að undanförnu. Efnisvali ritsins
var skipað á sama hátt og venjulega nema við var bætt
svonefndu „léttara efni“, en það eru fréttir og viðtöl við
bændur, sem betur er séð til lestrar en fagleg fræði, þó
að nokkuð orki tVímælis, hve mikið rúm skuli nota þess
vegna í fræðiriti og fagblaði. Höfundar voru 58, er lögðu
efni af mörkum á árinu, og efnisflokkar eru 20 á efnis-
skrá. Freyr kom út í 19 Iieftum á árinu.
2. Almenn búnaðarfræðsla
Alinenn búnaðarfræðsla, sem ég hef liaft með höndum
undanfarin ár, liefur hreytzt nokkuð jafnframt því, að
fjármagn til liennar liefur verið mjög takmarkað.
Kvikmyndir félagsins liafa verið í minni forsjá eins og
áður, þær eru nú meira en 90 að tölu, og eru lánaðar til
afnota við fræðslustarfsemina, bæði liéraðsráðunautum
og öðrum, sem veita |)jónustu á þeim sviðum, sem mynda-
safnið getur eflt. Þannig liefur námsstjóri húsmæðra-
fræðslunnar haft 5 myndir félagsins til sýninga í hús-
mæðraskólum og á húsmæðrafundum að staðaldri, starfs-