Búnaðarrit - 01.01.1964, Page 104
98 BÚNAÐAKRIT
Skráð Bændnr Karlar Konur Drengir Stúlkur Alls
Júlí ........ 34 6 7 10 9 32
Áfrúst—des. .. 98 49 _______52_______5 0 106
Sanitals 504 121 164 191 72 548
Við samanburð á töflu I ofí töflu II má sjá, svo sem aS
ofan er sagt, að konur liafa ekki fengizt nógu margar til
sveitastarfa, en af unglingum er nokkru meira framboð en
Jiörf virðist fyrir, enda eðlilegt, bœirnir vaxa ört, og Jiar
er nokkurt vandamál að finna öllum unglingum bæfileg
verkefni að sumrinu.
Tafla III. SamanburSur á frambo&i og eftirspurn
Framboð Eftirspurn Misninnur
+ eða-f-
Karlar.................. 118 121 -4- 3
Konur................... 133 164 4- 31
Drengir................. 215 191 +24
Stúlktir................ 121 72 +49
Samtals 587 548
Tafla III geftir annars glögga mynd af hlutfallinu milli
framboðs og eftirspurnar, en liún segir ekki, bve stór er
bópur þeirra, er ráðizl ltafa. Það er ekki alltaf völ á ein-
staklingum, er liæfa til þeirra starfa, sem bíða í sveitinni.
Fyrr á árum, þegar ráðningarslofan var aðeins opin á
vorin og framan af sumri, voru J>að fyrst og fremst bænd-
ur úr nágrenni liöfuðstaðarins, sem nutu aðstoðar liennar.
Nú er liún opin til fyrirgreiðsbt allt árið, og er starfsvið-
ið að sama skapi víðfeðmara en fyrr.
Af töflu IV má sjá, hver hefur verið búseta |>eirra
bænda, sem l>áðu um vinnuafl og svo livert á land fólkið
fór, scm vistað var.