Búnaðarrit - 01.01.1964, Page 108
J 02
BUNAÐARUIT
Erlcndir slúdcntur á íslundi ................................... 11
Islcndingur vistuð'ir erlendis ................................. 8
Alls 472
Af ofanskráðum tölum má sjá, að það liafa vcrið 397-)-
3 = 405 íslendingar, sem vistuðust með aðstoð ráðninga-
stofunnar og 56—(—11 = 67 útlendingar, eða 472 samtals.
Borið saman við undanfarin ár verður útkoman sú, að
liópur útlendinganna minnkar, en Islendingum fjölgar,
sem stofan vinnur fyrir með árangri.
Þess má geta, að aðalstarfið er á skrifstofunni, viðtöl við
bændur og verkafólk, en einnig er talsvert af bréfaskrift-
um, og samtals voru um 150 bréf send út á vegum ráðn-
ingastofunnar á árinu.
6. Alifuglar
Þrátt fyrir það, að Búnaðarfélag Islands hefur um árs
skeið Jiaft ráðunaut í alifuglarækt starfandi, Iief ég ekki
komizt li já að sinna þeim málum að nokkru. Til mín lief-
ur komið fólk úr sveitum og lieðið um aðsloð við undir-
búning og áætlanir vegna Ityggingar húsa yfir alifugla og
þegar ég lief vísað til þess aðila, sem bbitverkinu skal
gegna, befur viðkvæðið verið: „Hann er svo langt í burtu,
að til lians næst ekki nema gera sérstaka ferð, og til þess er
bvorki tími né ráð“.
I öðru lagi liafa menn komið eða liringt til þess að leita
skjótra úrræða, er vanda hefur borið að böndum, og við-
kvæði þeirra hefur jafnan verið bið sama og að ofan er
greint. Þess vegna bef ég ekki komizt bjá að svara fyrir-
spurnum og öðrum óskum um efni, er þessa búgrein varða,
enda ]»ótt ég hafi undan |»ví færzt, þar sem nú er manni
á að skipa til þessara verka.
I þriðja lagi bef ég, vegna kunnugleika, lofað þeim, sem
fá reglulega stofnegg frá útlöndum til viðhalds stofnum
þeim, sem bér eru ræktaðir, að viðbalda samböndunum