Búnaðarrit - 01.01.1964, Side 109
SKÝRSLUR STARFSMANNA 103
við ]>á i’áu aðila, sem við getiun og megum skipta við, eu
vegna smithættu ei-u þeir nú aðeins í einu landi.
í fjórða lagi var ég með í ráðum og athöfnum við undir-
búning hins eina fuglasláturhúss, sem liér er til, þegar frá
uppliafi og lief aðstoðað við framgang ]>ess máls eftir getu,
en nú er það komið í fulla starfj-ækslu.
f fimmta lagi hafa opinberar stofnanir í Reykjavík
liringt til njín til þess að leita álits um viss atriði, er varða
búgrein þessa, svo sem framleiðslumálin og fóðurútveg-
unaratriði.
Þó að alifuglarækt sé ekki almenn innan hændastéttar-
innar, þá eru þar mörg vandamál á dagskrá og sum þess
eðlis, að skjótra úrræða getur verið þörf og þau verða
naumast eða ekki rækt svo í nokkru lagi sé af aðila, sem er
utan almenningsleiða. En alifuglarækt og framleiðsla
þeirrar búgreinar á vafalaust framundan fjölþættari lilut-
verk en verið liefur. Má í því sambandi nefna kjötfram-
leiðsluna, sem þegar er vaxandi grein á þessum meiði.
7. Ungun og uppeldi æðai-fugls
Það mun liafa verið árið 1957, að ég stóð að starfi ineð
þeim, er þá stýrðu l)úi og tilraunum á Reykliólum, við
atliugun á því, hversu takast mætti að unga æðareggjum
út í vél og ala ungana, unz þeir yrðu sjálfhjarga, en það
er almenn skoðun, að æðarstofninn fari þverrandi, af því
að svartbakur hirði þorra æðarunga laust eftir að Jjeir
koina úr eggjum.
f tvö sumur var að þessu unnið á Reykhólum með al-
gjörlega neikvæðum árangri, ])ví að ungarnir stráféllu
nokkurra daga gamlir eða í hæsta lagi 2—3 vikna gamlir,
í fyrra skiptið úr smitandi kvilla, er staðfestur var í liræj-
um, er komust að Keldum til rannsóknar, í síðara skiptið
af ástæðu, sem ekki var staðfest.
Fjármunum til athugana og rannsókna í þessu skyni