Búnaðarrit - 01.01.1964, Síða 118
112
I! UNAMAli KIT
lumdabúið til frambúðar, og leitaði ég í því sambandi
lil borgaryfirvaldanna, sem sýndu skilning á niálinu og
úthlutuðu landspildu undir búið á mörkum Mosfells-
lirepps og Reykjavíkurumdæmis við Leirtjarnir vestan
tjlfarsfel Is.
Kostnaður í sambandi við flutning búsins blaut að verða
töluverður, og sneri ég mér |>ar að lútandi til landbúnaðar-
i áðberra, Ingólfs Jónssonar, sem tók málaleitan minni vel
og taldi vart bjá J»ví komizt, að veiðihundaræktinni yrði
baldið áfram. Hann kom J)ví til leiðar, að kr. 60.000.00
voru veitlar úr ríkissjóði til nauðsynlegra efniskaupa í
stíur, Imiidabús og liús fyrir gæzlumann á staðmim. Eins
og ljóst má vera, lilaut J)að að verða nokkrum erfiðleik-
um bundið að koma J)essu upp á ný fyrir ekki bærra fjár-
framlag, en J)að tókst })ó með ýtrustu sparsemi og góðri
aðstoð nokkurra áhugasamra veiðimanna. Á liundabúinu
eru nú í vörzlu á milli 50 og 60 liundar.
En nokkuð skortir enn á, að aðbúnaður á hundabúinu
sé fyllilega viðunandi, er J)ó ólíku saman að jafna við J)að,
sem var við Rauðavatn, og er J)að von mín, að á næsta ári
verði unnt að bæta um J)að, sem á vantar.
Veiðiskýrslur
Hér á eftir verður birt yfirlitstafla yfir unna refi og
minka á s. 1. ári og árinu 1961.
Skýrslur vantar frá nokkrum sveitafélöguin ]>essi ár, en
])að kemur sér mjög illa að ])eir, sem með J)essi mál fara,
skuli ekki inna J)essa sjálfsögðu skyldu af bendi og senda
skýrslurnar í byrjun bvers árs. T. d. verður árlega að gefa
upp heildarkostnað við eyðingu refa og minka til ráðu-
neytisins, vegna framlags á fjárlögum, og einnig er nauð-
synlegt að fá uppgefnar tölur um fjölda unninna dýra úr
bverju einstöku sveitarfélagi. Vanræksla í Jiessum efnum
veldur |>ví eðlilega að niðurstöðutölur verða ekki tæm-
anili.