Búnaðarrit - 01.01.1964, Page 122
116
BÚNABARRIT
Sú sjálfsagða regla hefur frá uppliafi veiið viðliöfð, að
sáning (liefting upphlásturs) hefur verið framkvæind á
svæðum þeim, sem nýlega liafa verið girt, svo var það
einnig á s. 1. ári. Ber þá fyrst að nefna Þeystarreykjaland
í Suður-Þingeyjarsýslu. Þeystarreykjalaml var girt 1962
og er um 5000 ha að stærð. Fyrstu árin, eða á meðan ver-
ið er að stöðva uppblásturinn, verður íslenzka inelgrasið
notað eins og á Hólssamli, en þar liefur uppblástur að
mestu verið stöðvaður. Á stóru svæði á Hólssandi er að
verða þéttvaxinn gróður, túnvingull, ýmist frá sáningu eða
sem sjálfgræðsla, auk þess sækir grávíðir mjög inn á svæð-
ið. —
Sáð var allmiklu magni af melfræi á Landeyjasand, scm
girtur var 1955 og er 10—11000 lia að stærð. Landeyja-
sandur hefur reynzl mjög erfiður, sökum þess að vatn
liefur torveldað framkvæmdir, en vonir standa til, að úr
þessu hafi rætzl á s. 1. ári, þar sem útföll liafa veriö gerð
á tveimur stöðum.
Sú nýbreytni var tekin upp fyrir nokkrum árum að
rækta örfoka land, og hefur sandgræðslan tekið virkan
þátt í þessari ræktun, svo sem á Skógasandi, Sóllieima-
sandi og víðar. Þær sveitir, sem njóta þessarar ræktunar,
eru mjög landlitlar. Þá er verið að aðstoða Austur-Skaft-
fellinga á svipaðan hátt og Eyfellinga, enda er Austur-
Skaftafellssýsla mjög gróðurvana, einkum láglendið.
Ræktun á þessum svæðum, sem nefnd liafa verið, er
fyrst og fremst til að auka slægjulandið, auk þess sem
þau hafa verið notuð að einhyerju leyti til heitar.
Eins og kunnugt er, liefur verið gerð tilraun með að
dreifa áburði á beitilönd s. I. fjögur ár.
Flugvélin hefur verið noluð til áburðardreifingar bæði
í óbyggð og einkum þó í byggð á land, sem er mismun-
andi vel gróið. Áherzla hefur verið og mun verða lögð á
að bera á land, sem er lítið gróið, þ. e. liefur aðeins hýj-
ungsgróður. Með því móti eru slegnar tvær flugur í einu
höggi, þ. e. að auka og bæta beitilandið og auka gróður-